Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 43

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 43
86. EFTIR AÐ HELGI HÓSEASSON sletti tjörunni á stjórnarráðið, kölluðu gárungarnir það Tjæreborg. 87. MAGNÚS GUÐMUNDSSON á Norðfirði er mikill áhugamaður um leiklist og hefur sviðsett mörg leikrit eystra. Magnús hélt eitt sinn erindi á leiklistarráð- stefnu, sem haldin var í Borgarfirði eystri og kom þar víða við. Meðal annars ætlaði hann að sýna svonefnt „tækni- legt fall“. Var það í því fólgið að detta af stól, sem látinn var upp á hátt borð, og þaðan niður á gólf, án þess að hljóta meiðsli. 41

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.