Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Page 50

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Page 50
Að þér skaltu garpur gá. Gildar stoðir fúna. Þú mátt ekki aftan frá í mér taka frúna. 106. ÞORSTEINN EGGERTSSON heitir maður, sem býr í Keflavík. Hann fæst mjög við að yrkja, en kát- legur þykir sá skáldskapur, eins og t. d. þetta: Ég fór á réttarball upp í sveit á ballinu var stórgóð hljómsveit ég held hún hafi verið frá Keflavík og nektarpían fór úr hverri flík. Dansleiknum lýkur á þessa leið: Þegar ballið búið var með hljómsveitinni sníkti ég far bíllinn beint í bæinn ók á leiðinni við keyptum pylsur og kók. 107. FLESTIR kannast við þessa vísu Haraldar Hjálm- arssonar frá Kambi: Haraldur er á því enn, þó enginn geti séð það. Það eru fremur fáir menn, sem fara betur með það. Kunningi Haraldar sagði við hann, að þetta væri hrein öfugmælavísa. 48

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.