Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Page 51

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Page 51
Haraldur viðurkenndi það og gerði þegar á henni bragarbót: Haraldur er á því oft, auminginn því miður. Alltaf snýr það upp í loft, sem á að snúa niður. 108. MAÐUR NOKKUR ljóðaði á Leif Haraldsson: Bilið er langt milli Leifs og manns. Löngum er hann þó glaður. Leifur botnaði: Því langa — langa — langafi hans var landskunnur sómamaður. Leifur átti hér við forföður sinn Þorleif ríka á Háeyri. 109. BEINAKERLINGARVÍSA eftir Benedikt frá Hof- teigi: Þeir, sem eiga feitar frúr, finnst mér ættu að reyna, hvernig það er að hella úr honum á milli steina. 110. HARALDUR BJÖRNSSON, afgreiðslustjóri Þjóð- viljans, var eitt sinn háseti hjá Gvendi Eyja. Einhverju sinni í landlegu sátu skipverjar að sumbli og voru ekki mjög vandlátir á drykkinn. 49

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.