Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 52

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 52
Gvendur kom að þeim og kastaði þá fram þessari stöku: Þeir, sem vanda valið sitt, velja bjór við ropa. En, hinir kneifa kogespritt og kardimommudropa. Haraldur svaraði að bragði: Ef hin sanna ölva þrá í æðum þínum brennur, aðalsmerki þitt er þá að þamba allt sem rennur. 111. HARALDUR sat að drykkju ásamt nokkrum kunn- ingjum sínum. Þegar vistir þraut, fór einn þeirra á bíl til að sækja meira. Þá setti Haraldur saman þessa eftirlíkingu á gam- alli og alkunnri vísu: Skafti bróðir Skoda tók. Skundaði burt frá okkur. Til að sækja kamel og kók og kannski tvær þrjár bokkur. 112. LILJA var oft frá vinnu vegna lasleika, og þurfti mikið að leita til lækna. Starfsfélagi hennar spurði hana eitt sinn, hvort læknarnir væru búnir að finna, hvað að henni amaði. 50

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.