Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 56

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 56
119. ÚR SKlRNISRlMUM HINUM NYRRI Dýrar veigar þrutu þar. Þó ei deigur Skírnir var. Lækjarteigar tvö á bar tættu leigubílstjórar. 120. VALBORG BENTSDÓTTIR var í fjallaferð, en þar sem hún er kulvís klæddi hún sig jafnan vel. Þegar hópurinn var að leggja af stað úr Eldgjá, eftir næturdvöl í tjaldi og ætlaði niður að Kirkjubæjar- klaustri á Síðu, fer hún að hugsa, að líklega sé hún óþarflega mikið klædd og segir: Þó fyrir kulda ég komist ei neitt ég kemst ekki hjá að hugs’um, hvort ekki er á Síðunni alltof heitt í átta eða níu buxum. Böðvar Guðlaugsson, sem var með í ferðinni, var fús til að gera sitt til að hlýja konunni og mælti: Góða Valborg ef þú um þig kærir inn í mínu tjaldi færðu gist. En heldur vildi ég nú að þú færir úr einhverju af þessu buxnadrasli fyrst. Valborg svaraði: Ef við værum inni í tjaldi tvö tvíllaust yrðu staðreyndirnar kunnar, að buxurnar eru sjaldan nema sjö og sumar eru bara næfurþunnar. 54

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.