Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 60

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 60
Feta götu yfir á árið sjötugasta. 129. SR. SIGURÐUR NORLAND í Hindisvík orti eftir- farandi um ráðskonu sína: Ein er mærin munarblíð, mér svo kær að neðan. Henni ærið oft ég ríð. Annars færi hún héðan. 130. FÁIR HAFA leikið það eftir sr. Sigurði að yrkja hringhendur á ensku, eins og þessa hér: She is fine as morn’ in May Mild devine and clever. Like a shining summerday. She is mine forever. 131. EITT SINN er Jón Helgason biskup vísiteraði Norðurland og kom í Hindisvík til sr. Sigurðar kast- aði hann fram þessum fyrriparti: Hér er friður hér er skjól. Hér er griðastaður. Sigurður botnaði: Hér er sniðugt höfuðból. Hér er riðið, maður. 58

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.