Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 65

Íslenzk fyndni - 01.10.1976, Side 65
141. GÖMUL „BARNAGÆLA" Sofðu nú svínið þitt, svartur í augum. Farðu í fúlan pytt fullan af draugum. 142. ÞESSA DYRT KVEÐNU VlSU ortu tveir menn í sameiningu, er þeir sátu að drykkju: Þarna er staupið, settu sopann senn á tanna þinna grunn. Tarna raupið réttan dropann renna fann ég inn í munn. 143. HARALDUR SIGURÐSSON, bókavörður, kallaði Leif Haraldsson oft son sinn. Eitt sinn, er Leifur kom fullur til Haraldar, orti hann: Hér kemur hann sonur minn öldrukkinn inn og ekki er nú skepnan til prýði. Eg sjálfur til minnar sektar finn, er sé ég framan í arfa minn. Ætli það verði ekki endirinn, að aldrei ég framar ríði. ' 144. HART I ÁRI Nú fer ég að lesa lög, læra svik og hrekki, 63

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.