Fréttablaðið - 26.10.2022, Síða 47

Fréttablaðið - 26.10.2022, Síða 47
Hannes Karlsson Samvinnustarf í nútíð og framtíð Ráðstefna helguð minningu Jóns Sigurðssonar (1946-2021) Háskólanum á Bifröst, 29. október 2022, kl. 13:00 -17:00 Samband íslenskra samvinnufélaga, Háskólinn á Bifröst og Hollvi- nasamtök háskólans halda ráðstefnuna Samvinnustarf í nútið og framtíð í tilefni af því að 140 ár eru liðin frá stofnun fyrsta kaupfélagsins hér á landi og 120 ár frá stofnun Sambands íslenskra samvinnufélaga. - Hannes Karlsson, stjórnarformaður Sambands íslenskra samvinnufélaga býður gesti velkomna. - Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra flytur ávarp. - Ágúst Guðjónsson og Bjartur Elíasson, meistaranemar í lögræði við Háskóla Íslands: Lagaumhverfi samvinnufélaga og samanburður við önnur Norðurlönd. - Kári Joensen, lektor við Háskólann á Bifröst: Samvinnufélög í nýjum hlutverkum /COPE verkefnið um frumkvöðlastarf og samvinnufélög. - Jon Altuna, vararektor Mondragón háskólans á Spáni: Mondragón Cooperatives: A Socio-Economic Transformation Experience. Samvinnufélög í Mondragón: hreyfiafl félags-hagfræðilegra umbreytinga. - Jónas Guðmundsson, fyrrverandi rektor Samvinnuskólans á Bifröst: Samvinna á Íslandi. Jónas minnist Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi rektors og fjallar um óútgefið rit hans um samvinnustarf á Íslandi. - Arnar Þór Sævarsson, lögfræðingur: Jón Sigurðsson, leiðtogi í leik og starfi. Arnar rifjar upp samstarf sitt og Jóns, en Jón var þá ráðherra og Arnar aðstoðarmaður hans. Ráðstefnan er haldin í minningu Jóns Sigurðssonar (f. 23.08. 1946, d. 10.09. 2021), fyrrverandi rektors Samvinnuháskólans á Bifröst, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og seðlabankastjóra m.m. Ráðstefnustjóri er Margrét Jónsdóttir Njarðvík, rektor Háskólans á Bifröst. Öllum er velkomið að taka þátt sér að kostnaðarlausu, en þeir sem hafa hug á að taka þátt eru þó beðnir um að skrá sig á bifrost.is/radstefna Lilja D. Alfreðsdóttir Ágúst Guðjónsson Bjartur Elíasson Kári Joensen Jon Altuna Margrét Jónsdóttir Njarðvík Jónas Guðmundsson Arnar Þór Sævarsson

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.