Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 36
34
Aldur heys Fjöldi Acarus Lepidoglyphus Aðrir Maurar
i árum sýna farris destructor heymaurar alls
0 3 — _ _ _
0.3 48 16 4 800 1600
1 53 3100 2300 5660 22000
2 21 460 680 8780 12500
3-5 11 840 600 3165 7700
24-29 6 170 68 430 800
TAFLA 1 : Meðalfjöldi lifandi maura í kílói af heyi, fer eftir aldri heys-
ins. Mestur er fjöldinn þegar heyió er um 1 árs gamalt. Þessar tölur eru
byggðar á sýnum sem safnað var hér á landi á árunum 1981-1983. (Hallas og
Guðmundsson, 1985, einfaldað).
Tölurnar um maurafjölda í Töflu 1 eru eingöngu meðaltöl.
Fjöldi lifandi maura í einstökum sýnum var mjög mismikill. I
einstöku sýnum fundust engir maurar, og í nokkrum fór fjöldinn
yfir milljón maura í kílói heys.
Lagt hefur verið kapp á að rannsaka, hvers vegna fjöldi maura
í heyi er svo mismikill. I samvinnu við Bjarna Guómundsson á
Hvanneyri, voru tekin sýni af góðu heyi, meðal heyi og lélegu
heyi. Gæóin voru eingöngu metin eftir útliti og lykt.
Heygæði I II III
Fjöldi sýna 7 14 7
Acarus farris 6596 1795 8068
Lepidoglyphus destructor 8779 7099 1371
Aðrir heymaurar 5587 8292 14216
Maurar alls 53473 56756 50878
TAFLA 2 : Þó undarlegt megi virðast, þá viróist ekki neinn verulegur munur
á fjölda maura í kilói af heyi, eftir gæóum heysins. Hér er fyrsti flokkur
besta heyið og þriðji flokkur þaó lakasta. (Hallas og Guðmundsson, 1985,
einfaldaó).