Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 36

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 36
34 Aldur heys Fjöldi Acarus Lepidoglyphus Aðrir Maurar i árum sýna farris destructor heymaurar alls 0 3 — _ _ _ 0.3 48 16 4 800 1600 1 53 3100 2300 5660 22000 2 21 460 680 8780 12500 3-5 11 840 600 3165 7700 24-29 6 170 68 430 800 TAFLA 1 : Meðalfjöldi lifandi maura í kílói af heyi, fer eftir aldri heys- ins. Mestur er fjöldinn þegar heyió er um 1 árs gamalt. Þessar tölur eru byggðar á sýnum sem safnað var hér á landi á árunum 1981-1983. (Hallas og Guðmundsson, 1985, einfaldað). Tölurnar um maurafjölda í Töflu 1 eru eingöngu meðaltöl. Fjöldi lifandi maura í einstökum sýnum var mjög mismikill. I einstöku sýnum fundust engir maurar, og í nokkrum fór fjöldinn yfir milljón maura í kílói heys. Lagt hefur verið kapp á að rannsaka, hvers vegna fjöldi maura í heyi er svo mismikill. I samvinnu við Bjarna Guómundsson á Hvanneyri, voru tekin sýni af góðu heyi, meðal heyi og lélegu heyi. Gæóin voru eingöngu metin eftir útliti og lykt. Heygæði I II III Fjöldi sýna 7 14 7 Acarus farris 6596 1795 8068 Lepidoglyphus destructor 8779 7099 1371 Aðrir heymaurar 5587 8292 14216 Maurar alls 53473 56756 50878 TAFLA 2 : Þó undarlegt megi virðast, þá viróist ekki neinn verulegur munur á fjölda maura í kilói af heyi, eftir gæóum heysins. Hér er fyrsti flokkur besta heyið og þriðji flokkur þaó lakasta. (Hallas og Guðmundsson, 1985, einfaldaó).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.