Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 37

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 37
35 Mauratalning leiddi í ljós, að enginn marktækur munur var á milli maurafjöldans i heyi af þessum þrem gæðaflokkum. Þess vegna er ekki er auðvelt að átta sig á, í hvers konar heyi er mest af maurum, með þvi einu að skoða heyið, þreifa á þvi eöa lykta af þvi. Einnig var rannsökuð vatnsvirkni (hlutfallslegt rakastig) heysins. Venjulegur hárrakamælir var settur inn i hvern hey- sýnapoka, og lesið af honum nokkrum klukkutimum siðar. I ljós kom, að i heyi þar sem vatnsvirknin var undir 73 % , var sára- +0.4---- RSC/N + 0.2--- 0.0 -0.2 Absidia sp Eurotium sp Cladosporium herbarum Mucor racemosus Aspergillus sydowii Penicillium spp Aspergillus c andidus • -----1------- Scopulariopsis Ctenoglyphus hreyicaulis plumiger . I Cheyletus eruditus Aspergillus versicolor Emericella nidulans Lepidoglyphus destructor Acarus farris Tarsonemus sp1 i . Coccotydeus spp Tydeus spp -0.4 Pygmephorus islandicus _________ Collembola spp -0.6------------------ -0.4 -0.2 0.0 +0.2 +0.4 +0.6 Rs water activity MYND 2 : Niðurstöóur rannsókna á fjögurra mánaða gömlu heyi frá Hvanneyri leiddu í ljós þetta Spearman Rank samhengi (Rs) milli vatnsvirlcninnar (water activity) annars vegar og kolefnis/köfnunarefnis hlutfallsins hins vegar. Þegar heyið brotnar niður, eykst vatnsvirknin og kolefnis/köfnunarefnis hlutfallið veróur minna. I ljós kemur, að viö byrjun niðurbrotsins er mest af heymyglusveppum, en síðar nær maurafjöldinn hámarki. Þetta er meðal annars vegna þess að maurarnir éta sveppina. (Hallas og Gravesen, 1987).

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.