Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 41

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 41
39 ofnæm. Akveóin visbending hafói fundist. fyrir þessu, þegar músarofnaani fannst hjá nokkrum emstaklingum sem ekki höföu komið nálægt músum annars- staóar en í útihúsum. Sú rannsókn sem hér er til umfjöllunar er hluti af stærri rannsókn. Hún er geró til þess aó kanna hugsanlega ofnæmisvalda í íslensku heyi svo aó hægt sé að vita hvaöa ofnaamsvaka þurfi aó nota við ofnæmisgrein- íngu á þeim einstaklingum sem vinna i heyryki. II. Aóferð og efnivióur Fjörutíu heysýnum var safnað á 30 bæjum í Vikurlæknishéraói ásamt upplýs- íngum um aldur og gæói heysins. Einnig var safnaö votheyssýnum á 5 bæjum i Strandasýslu. öll voru sýnin rannsökuð á örverudeild Allergologisk Labora- t.orium í Kaupmannahöfn. 1. Myglurannsóknir Ör 10 sýnum voru 30 mg af heyi fínsöxuð og radctuó á V-8 æti. Pemcillin og streptonycin var sett í ætiö t.il þess aó koma í veg fynr sýklagróöur. Á sama hátt voru 5 votheyssým meóhöndluó. Sýnm voru ræktuó vlö 26°C. Ör sömu sýnum voru teknar prufur og ræktaóar á Trypthic-Soy-Agar v.ió 50°C til þess aó le.ita aó h.itaelskum ge.islasýklum. Þrjátiu og f.imm sým voru meóhöndluð öóruvisi. Til þess aó likja sem mest eftir aóstæóum i heystæóunni voru þau lamin meö stálsleif og rykið sogað upp i ryksugu þar sem komió var fyr.ir V-8 ætisskál. Skálarnar voru síóan látnar standa í 26°C i 5 daga. Sveppir voru síðan greindir eft.Lr venjulegum aðferðum. 2. Ónæmisrannsóknir Með mótstraumsfellipróf l (Counter-Current-ImmunoelectrophoresLf (CCIE)) var leitaó að mót.efnavökum músa og grasfr jókorna f 10 hey- sýnum og meó toppafelliprófi (Rocket-L-ine-ImmunoelectrophoresLS) var leitaö að mótefnavökum úr músaþvagi. III. Niðursl.'iður Tafla 1 sýnir möurstöóur úr ræktun 10 sýna úr Vikurhéraói. Át.ta tegundir sveppa rasktuóust. og Rhizopus, sem oftast ræktaóist , fannst i öllum sýnum nema einu. Hitaelskir geislasýklar ræktuóust i öllum sýnunum.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.