Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 44

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Blaðsíða 44
42 Tafla 4. Könnun S mótefnavökum frS músahSrum, músaþvagi og grasfrjókornum í 10 heysýnum sem safnað var í Víkurhéraði í júlí 1983. Músa- hSr Titer Músa- þvag Frjó- korn Titer 2 b: mjög slæmt hey 0 X 32 2 c: þriggja Sra hey 0 X 2 3 b: Srs gamalt hey 0 X 0 4 b: nýtt hey 64 XXX 64 5 : Srs gamalt hey 4 X 0 6 a: þrettSn Sra hey 0 X 4 6 : 0 X 1 8 : Srs gamalt hey 64 XXX 4 9 b: tíu Sra hey 0 X 4 24 : 0 X 0 IV. Umraða Umræða Nióurstöóur könnunarinnar endurspegla f jölbreytileika þe.irra örvera sem lifa í heyi og e.iga þátt í sjúkdómum í öndunarfaerum og augum. Aórar athuganir hafa sýnt að staeró rykkorna ákvaröa hvar i öndunarfærunum korn.in festast og valda ofnaemi. Frjókorn, húóhreistur dýra, sumar tegundir myglu og ofncBTusvaldar frá maurum eru af þeirri staerð aó þau festast mestmegnis í nefi og berkjum og valda bráóaofnaemi. Hitaelskir geislasýklar og sporar sumra myglutegunda eru rmnni og berast út í lungnablöórurnar og valda þar heysótt. Nióurstöóur mygluræktana eru í samramn við fyrn kannamr á myglu i heyi. Mucor og enn frekar Rhizopus hafa þann eigmleika aó vaxa yfir sumar aórar myglutegundir, og virðist þaó hafa átt sér staó um Rhizopus i þeim ræktunum sem hér var geró grem fynr. Kann þaö aó vera skýr.mg.m á því aó Peni- cillium fannst ekki í þeim 10 sýnum sem lýst er i töflu 1. Þaó hversu 1itrö fannst af hitaelskum geislasýklum og myglu i votheys- sýnunum er í samrasru vió þaó, aó miklu færri bændur eru með jákvæó felli- próf fyrir þessum mótefnavökum i Strandasýslu (28,7%), þar sem aóalega er verkaö í vothey, en í Víkurhéraói (78,5%), þar sem aóalega er verkaö i þurrhey. Áóur hefur verið kannaó aó um 18% þeirra sem vinna meó nagdýr á tilrauna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.