Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Page 44

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Page 44
42 Tafla 4. Könnun S mótefnavökum frS músahSrum, músaþvagi og grasfrjókornum í 10 heysýnum sem safnað var í Víkurhéraði í júlí 1983. Músa- hSr Titer Músa- þvag Frjó- korn Titer 2 b: mjög slæmt hey 0 X 32 2 c: þriggja Sra hey 0 X 2 3 b: Srs gamalt hey 0 X 0 4 b: nýtt hey 64 XXX 64 5 : Srs gamalt hey 4 X 0 6 a: þrettSn Sra hey 0 X 4 6 : 0 X 1 8 : Srs gamalt hey 64 XXX 4 9 b: tíu Sra hey 0 X 4 24 : 0 X 0 IV. Umraða Umræða Nióurstöóur könnunarinnar endurspegla f jölbreytileika þe.irra örvera sem lifa í heyi og e.iga þátt í sjúkdómum í öndunarfaerum og augum. Aórar athuganir hafa sýnt að staeró rykkorna ákvaröa hvar i öndunarfærunum korn.in festast og valda ofnaemi. Frjókorn, húóhreistur dýra, sumar tegundir myglu og ofncBTusvaldar frá maurum eru af þeirri staerð aó þau festast mestmegnis í nefi og berkjum og valda bráóaofnaemi. Hitaelskir geislasýklar og sporar sumra myglutegunda eru rmnni og berast út í lungnablöórurnar og valda þar heysótt. Nióurstöóur mygluræktana eru í samramn við fyrn kannamr á myglu i heyi. Mucor og enn frekar Rhizopus hafa þann eigmleika aó vaxa yfir sumar aórar myglutegundir, og virðist þaó hafa átt sér staó um Rhizopus i þeim ræktunum sem hér var geró grem fynr. Kann þaö aó vera skýr.mg.m á því aó Peni- cillium fannst ekki í þeim 10 sýnum sem lýst er i töflu 1. Þaó hversu 1itrö fannst af hitaelskum geislasýklum og myglu i votheys- sýnunum er í samrasru vió þaó, aó miklu færri bændur eru með jákvæó felli- próf fyrir þessum mótefnavökum i Strandasýslu (28,7%), þar sem aóalega er verkaö í vothey, en í Víkurhéraói (78,5%), þar sem aóalega er verkaö i þurrhey. Áóur hefur verið kannaó aó um 18% þeirra sem vinna meó nagdýr á tilrauna-

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.