Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Page 51

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Page 51
49 V-II- Lokaorð Heysjúkdómar meðal bænda eru einhverjir algengustu atvinnusjúkdómar á íslandi (3). Við vitum raunverulega ekki hvað þeir kosta okkur árlega í beinhörðum peningum, fyrir utan öli þau óþægindi, örorku og jafnvel dauða sem þeir valda. Það hefur þessvegna geysimikia þýðingu að koma í veg fyrir þa. Rannsóknir sem leiða til bættrar heyverkunar og rykvarna eru því góð og arðbær fjárfesting. VIII. Heimiidir: 1. Gíslason D., Ásmundsson T.: Heysjúkdómar á íslandi. Læknablaðið 1984; 70:295-8. 2. Pálsson S.: Islensk sjúkdómanöfn. Tímarit hins konunglega lærdómslistafélags 1790; 9: 221. 3. Rafnsson V., Magnússon G., Oohnsen S.: Skýrsla læknis um meintan atvinnusjukdóm. Læknabiaðið 1983; 69: 172-4.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.