Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Qupperneq 54

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Qupperneq 54
52 III. Niðurstöður Tafla I sýnir fjölda þeirra sem tóku þátt í rannsókninni S hvoru landsvæði og hlutfall þeirra sem höfðu einkenni tengt vinnu með fóður. Það hlutfall reyndist svipað í báðum héruðunum, 19% höfðu slík einkenni í Strandasýslu og 24% I V-Skaftafellssýslu. Sá munur er ekki marktækur. Tafla II sýnir muninn á heyverkunaraðferðum S þessum tveimur svæðum. I Strandasýslu verkuðu 88% þátttakenda meira en 90% í vothey, en aðeins 7% höfðu enga votheysverkun. Þeir síðartöldu byggðu afkomu sína aðeins að hluta til S hefðbundnum landbúnaði. I V-Skaftafells- sýslu var þessu öfugt farið. Enginn verkaði meira en 90% í vothey, en 61% höfðu enga votheysverkun. Tafla III sýnir hvers konar fóðri menn tengdu einkenni sín, og gátu menn tengt þau fleiri en einni tegund. Algengast er að einkennin tengist vinnu í mygluðu þurrheyi. Þannig kváðust 47 af 60 sem einkenni höfðu fS þau eftir vinnu í slíku heyi, 25 eftir vinnu í þurrheyi og 9 eftir vinnu í annars konar þurrheyi. Aðeins 5 tengdu einkennin vinnu í votheyi, þar af 2 vinnu í mygluðu votheyi. Hvergi var marktækur munur S fylgni einkenna við fóðurtegund milli hinna tveggja héraða. Tafla IV sýnir samanburð S tíðni hinna mismunandi einkenna milli héraðanna tveggja. Hvergi reyndist marktækur munur. I töflu VII í kaflanum um rannsóknir S brSðaofnæmi, blaðsíðu eru borin saman ein- kennin og tegund af heyi sem gefur einkenni. Af henni sést að lang- flestir tengja einkenni sín vinnu í þurrheyi eða mygluðu þurrheyi. Tafla V sýnir Shrif hinna ýmsu heyverkunaraðferða og heygríma S einkennin. Það er þó erfitt að draga miklar Slyktanir af þessum niður- stöðum vegna þess hve margir taka ekki afstöðu eða beita ekki þeim aðferðum sem spurt er um. Við teljum þó að grímur geri gagn en að heyblSsarar geti verið varasamir og gert ógagn vegna þeirrar miklu rykmengunar sem notkun þeirra er samfara. IV. Umræða I sambandi við þessa könnun vekur athygli hversu lítinn Shuga bændur í V-Skaftafellssýslu hafa sýnt votheysverkun þrStt fyrir mikla úrkomu þar í sveitum. Bændur í Strandasýslu verka hins vegar megnið af sínum heyfeng í vothey og hafa gert það í yfir tvo Sratugi. Astæðan til þess að þeir verka mest í vothey þrStt fyrir minni úrkomu en í Skaftafellssýslu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.