Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 75

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 75
73 talið mótefna mælingar í serum og art. blóðgös ásamt öndunarprófum. Þegar um haustið verði gerðar reglulegar sýnatökur úr andrúmsloftinu og bau geymd. Þau sýni verði síðan athuguð sem gefa mynd af menguninní rétt áður en bændurnir veikjast. Sjálf sagt er að klínisk athugun fari fram á Þátttakendum áður en veikindi koma upp. Jafnframt er nauðsynlegt að hafa Þrjá fríska bændur til að gera mengunarmælingar hjá jafnhliða. Á þennan hátt ættu að fást greinargóðar upplýsingar um samband klíniskra veikinda og umræddra mengunar þátta. Tekist hefur samvinna við Ara Jóhannesson, yfirlækni á lyflækningadeild Sjúkrahúss Akraness, en jafnframt er nauðsynlegt að halda áfram samvinnu við Bændaskólann á Hvanneyri, Tæknideild RALA Hvanneyri, Urban Palmgren örverufræðing Uppsala og fleiri við framkværod Þessa verkefnis. Auk Þessa raun Víðir Kristjánsson efnafræðingur við Vinnueftirlit ríkisins hafa yfirumsjón með töku loftsýna. Samvinnu við heimi1islækna bændanna í Þessari athugun er einnig sjálfsögð og nauðsynleg. Kostnaðar áætlun: Greiningarkostnaður: ath. á örverum Ath. á endótóxínum Sendingarkostnaður Ferðakostn/fluttningskost. sjúkl. Greiningarkost á serum prufum Kostnaður við klíniskarrannsókn. Km. gjald Dagpeningakost. Ymsiss kostnaður og ófyrirséð ísl. kr. 144.000.- 72.000.- 15.000.- 50.000.- 45.000.- 105.000.- 15.000.- 25.000,- -2(h000iZ 491.000,-

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.