Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 79

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Side 79
77 1. tafla. Niðurstöóur felliprófa á serrai úr islenskum hestum. Tilraunahópur ~"\Jf jöldi) Mótefna^^-^^ vaki A (18) friskir hestar B (15) veikir hestar c (10) skyldl. ræktaóir hestar D (13) kynrækt- aðir hestar E (82) stóð- hestar M.faeni - allir + 5 + 2 ( + ) 4 + 14 + 18 ( + ) T.vulgaris — — - “ A.fumigatus k+) 3 ( + ) 2 + 5 ( + ) Alternaria ~ — 1( + ) 0 Penicillium - “ 0 Rhizopus - i + - - 0 - : neikvætt fellipróf. + : jákvætt fellipróf (+): veikt jákvætt fellipróf. 0 : fellipróf ekki gert. Hestarnir voru allir veikir þegar blóðsýnin voru tekin, nema einn. Þessi hestur var í hesthúsi meó góðri loftræstingu og var alinn á heyi gegnvættu í vatni. Ef honum var hins vegar boðið myglað hey fékk hann strax einkenni frá öndunarfærum. Þessi hestur var i góðum holdum. Af hinum fjórtán töldust sjö vera í sæmilegum holdum, en sjö voru taldir magrir. Algengustu sjúkdómseinkenni voru flæstar nasir við innöndun og áberandi beiting rifjavöóva og kviðdráttur (nárasog) við útöndun. I þeim hestum sem mældir voru reyndist líkamshiti vera eðlilegur. Meðalöndunartióni hesta i hópi B var 35,1 . 7,9 og marktækt hærri (p < o.oo5) en öndunartiðni hjá frisku hestunum i hópi A (27,5 . 4,0). I hópi C voru allir hestarnir skyldir og sumir svo náskyldir að um skyldleikaræktun var i raun aó ræða. Hestarnir voru allir hafðir i fjárhúsi og var einnig hey i húsinu. Fimm hestar af 10 i þessum hópi höfðu sögu um hósta eóa andnauó. Þeir höfðu allir ákveóna jákvæða svörun gegn M.faeni. Auk þess fannst veik jákvæð svörun hjá tveimur hestum sem engin einkenni höfðu. Hestarnir i hópi D voru á tveimur stöðum. Niu þeirra voru hýstir i ágætu húsi og fengu gott hey. Þetta voru allt

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.