Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 80

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1988, Síða 80
78 ungir hestar. Hinir fjórir voru á útigangi og gefió á gaddinn. Þeir síöast töldu voru allir með jákvæða svörun fyrir M.faeni, hjá þremur þeirra var einnig jákvæó svörun fyrir Alternaria. Enginn þessara hesta var meó sögu um sjúkdómseinkenni frá lungum. Blóðsýni úr stóóhestum voru aóeins prófuó fyrir mótefnum gegn M.faeni, T.vulgaris og A.fumigatus. Fjórtán hestar höfðu greinilega jákvæöa svörun fyrir M,faeni og tveir þeirra sýndu einnig væga svörun fyrir A.fumigatus. Af þessum fjórtán hestum höföu höfóu a.m.k. tiu sögu um heymæói eða hósta. Auk þessara fjórtán stóðhesta voru átján hestar með veika eða vafasama svörun fyrir M.faeni og af þeim voru fimm með sögu um hósta eða heymæói. Samtals höfóu þannig 18 % sögu um hósta eða heymæði cg eigi færri en 17 % höfðu örugglega mótefni fyrir M.faeni i sermi. IV. Omræða og ályktanir Af niðurstöðum rannsókna okkar má eindregið draga þá ályktun að i sermi heilbrigðra hesta séu að jafnaði ekki fellimótefni gegn M.faeni eða sveppum og að mótefni þessi séu rikjandi i sermi hesta sem haldnir eru heymæði. öndunartiðni heysjúku hestanna reyndist marktækt hærri en hjá frisku hestunum. Þess ber þó aó gæta aó öndunartiðni hesta i hvild og leik er mjög breytileg (2). Há öndunartióni hjá islenskum hestum þarf þvi ekki að merkja aó þeir þjáist af sjúkdómum i öndunarfærum. Hestarnir i hópum C og D (skyldleikaræktaóir og kyn- ræktaðir hestar) voru teknir til rannsóknar vegna þess aó næmi fyrir ofnæmissjúkdómum er stundum talið arfgengt. Það vekur athygli hve margir af hestunum i hópi skyldleikaræktaðra hesta höfðu jákvæða svörun fyrir M.faeni. Aóbúnaður þessara hesta var tæplega nógu góóur og heyið var geymt inni hjá þeim. Viljum við lita á þá staóreynd sem orsök fremur en skyldleikarækt. Athugun okkar nær ekki til nógu margra hesta til þess að hægt sé aó álykta nokkuó um samhengi skyldleikaræktar og heymæói. Væri vissulega áhugavert aó kanna það nánar. Orsakir sjúkdóma i hrossum erlendis sem svipar til heymæði 1 islenskum hestum eru yfirleitt taldar margvislegar (3). j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.