Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 5

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 5
Utsjá. I. Rússland 1931. í lok ársins 1931 er það eng- um efa undirorpið, að bæði embættismenn ráðstjórnarrikj- anna og allur almenningur er þeirrar skoðunar, að verstu erfiðleikarnir séu að baki í þeirri baráttu, að gera Rúss- land að iðnaðarlandi. Þessir baráttuerfiðleikar náðu há- marki 1931, en úr því var svo komið, að hægt var að leggja aðaláhersluna á raunverulega framleiðslu, en til þess tíma var aðaláherslan lögð á smíði verksmiðja. Þegar þetta er skrifað (15. des.), er ekki að fullu ljóst live mörg af binum 518 nýju iðnaðarfyrirtækjum, stórum og smáum, sem ráðgert var að hafið gæti starfsemi sína á árinu, hafa liafið fram- leiðslustarfsemi. En liinsvegar er það víst, að framleiðslu- starfsemi svo margra þeirra er liafin, að örugt er að iðnaðar- framleiðslan er að aukast gif- urlega. Lesendur í gömlu iðnaðar- löndunum geta ekki yfirleitt gert sér að fullu ljóst, liverjum augum Rússar alment líta á þær brevtingar, sem hér er um rætt. Rússar hafa til tiltölulega skamms tima átt við að búa slíkar aðstæður á viðskifta- og' framkvæmdasviði, að líkastar eru aðstæðum þeþn, sem aðr- ar menningarþjóðir áttu við að búa á miðöldunum. Svo má heita, að fjöldi rússneskra al- þýðumanna líti með óttabland- inni lotningu á hina miklu aukningu nýtísku véla, dráttar- véla, bifreiða og allskonar verksmiðjuvéla. Rússneska al- þýðufólkið lítur á framfarirn- ar þeim augum sem nýr heim- ur sé í sköpun. Og' það hefir meira gildi í augum þeirra en tölur úr liagskýrslum alment hafa í öðrum löndum, að árið 1931 varð Rússland annað mesta olíuframleiðsluland í heimi, fjórða mesta kolafram- leiðsluland og aðal di’áttar\'éla framleiðsluland heims. I einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.