Rökkur - 01.06.1932, Page 7
R O K Ií U R
5
hún verði framkvæmd á fjór-
um árum í stað fimm. Stalin
kom því til leiðar með ræðn
sinni, að ábyrgð hvers einstaks
verkamanns var ankin og þeir
fengu meira svigrúm til að
ábatast með því að leggja sig
betur fram, en þess er að gæta,
að í engu var slakað til i stjórn
og afskiftum þess opinbera af
rekstri fyrirtækjanna i land-
inu. Kjör verkamanna bafa
því batnað og lifnaðarhættir.
Lífsskilyrði vinnandi verka-
manna í Ameríku og vestur-
liluta Evrópu eru enn að ýmsu
leyti betri en verkamanna i
Rússlandi, en lífsskilvrði
verkamanna i Rússlandi fara
batnandi og eru langtum betri
en þau voru fyrir ári siðan.
Ilinsvegar hefir ráðstjórnin
lagt áherslu á að skýra fyrir
mönnum, að enn sé við mikla
erfiðleika að stríða. Flutninga-
kerfinu befir ekki verið kom-
ið i viðunandi liorf. Meira er
að flytja en flutningatækin
geta annast. Astandið á al-
þjóðamörkuðum getur haft
enn verri afleiðingar á fjárhag-
inn en þegar er komið i ljós.
Og með hverjum mánuðinum
sem líður kemur betur í ljós,
live mikill skortur er kunn-
áttumanna, sem mikil þörf er
á í binum vaxandi iðngrein-
um.
Ahrifa Rússa liefir gætt
meira í utanríkismálum árið
1931 en nokkru sinni síðan
byltinguna. Sérstaklega liefir
þess gætt í Genf. Litvinoff hef-
ir þar verið talsmaður þeirra
þjóða, sem vilja breytingar á
Versalafriðarsamningunum. —
Skoðanir sumra Mið-Evrópu-
ríkja, Tyrklands og ftalíu eru
ekki fjarlægari skoðunum
Rússa en það i þessum málum,
að um samvinnu gelur verið
að ræða. Og þrátt fyrir liið
nána samband, sem er milli
Frakklands og Póllands eru
Rússar nú öruggari um vestur-
landamæri sín en þeir hafa
áður verið.
Austurríki 1931.
Arið 1931 versnaði ástandið
enn i Austurriki. í stjórnmála-
lífinu gætti mest baráttunnar
milli dr. Johanns Sehober, utan-
ríkismálaráðherra, og dr. Ignatz
Seipels, fyrv. kanslara. Scbober
vill efla sem mest samvinnu við
Þjóðverja, en Seipel hallast nú
að því, að Austurríki leiti sam-
vinnu við Frakka.
Fjárliagsmálin voru í liinu
versta öngþveiti. Bankinn Cre-
dit Anstalt, sem er áhrifamesta
bankastofnun í iðnaðarmálum