Rökkur - 01.06.1932, Page 21

Rökkur - 01.06.1932, Page 21
R 0 K K U R 19 framleiöslu Bandaríkjanna. Mark- aöirnir i Ameríku hafa hins vegar ekki lamast neitt líkt því sem markaðirnir í Evrópu. — ViS- skiftajöfnuSurinn er hagstæSur. Leggja sérfræðingarnir mikla á- herslu á skýrslur því viSvíkjandi. Samkvæmt skýrslum verslunar- ráSuneytisins nam verSmæti út- flutningsins frá i. jan. til I. des. s.l. ár $ 2.239.623.000, en verömæti innflutningsins nam á sama tíma aS eins $ 1.937.382.000. Þá telja menn og víst, aS hinar víStæku ráöstafanir ríkisstjórnarinnar til aSstoSar bændum og viSskiftum alment, muni hafa góS áhrif. Hins vegar er því ekki aS leyna, aS bjargráöaráSstafanir stjórnarinnar eru til komnar vegna þess, aS kreppan hefir leitt af sér mikla erfiöleika. Innflutningur fór aS minka í ársbyrjun.ínóvembermán- uöi var verSmæti innflutningsins $ 150.000.000, minna en á nokkur- um mánuSi öSrum síöan áriS 1915. Útflutningurinn minkaSi einnig. VerSmæti útflutningsins nam í janúar $ 249.598.000, en í nóvem- ber aS eins $ 193.000.000. Þá hafa og útgjöld ríkisins vaxiS stórum og samkvæmt skýrslum fjármála- ráSuneytisins þ. 15. des. s.l. nam tekjuhállinn á ríkisbúskapnum $ 1.252.226.898.24, eSa þrisvar sinnum meiri en á sama tíma 1930, — og fór enn ört vaxandi. Af þessu hefir leitt, aS auka verSur skattaálögur aö miklum mun. Hef- ir ríkisstjórnin lagt fram tillögur í því efni, sem nú eru til umræSu á þjóSþinginu. Vegna kreppunnar urðu margir bankar í Bandaríkjunum aS stöSva greiSslur á árinu. í októbermán- uSi var 522 bönkum lokaö. RáS- stafanir stjórnarinnar meS stofn- un „National Credit Corporation“ leiddu þaS af sér, aS fjöldi banka, sem hætt voru komnir, gátu starf- aS áfram. Hins vegar urSu enn nokkurir bankar aS hætta útborg- unum í lok ársins. -—• Alls var 2345 bönlium lokaö á árinu í Bandaríkj- unum. Flestir þeirra voru smá- bankar, en einstaklingar svo tug- um þúsunda skiftir, uröu fyrir töpum vegna greiöslustöSvana banka þessara. Ríkisstjórnin leggur aðaláherslu á þaö í viöskiftastarfi sínu, aS efla viöskiftatraust alment. Ríkis- sljórnin áformar aS aSstoSa járn- brautarfélögin, en þau áforma einnig aS stofna bjargráSasjóö aS upphæö $ 300.000.000 til þess aö aSstoða þau félög, sem illa eru stödd, svo fremi að járnbrautar- verkamenn fallist á launalækkan- ir, sem ráögeröar eru. Ríkisstjórn- in áformar aö stySja bændur meS lánveitingum. MeS batnandi hag bænda og hækkandi verði á land- búnaSarafurSum er taliö, aS í Ijós muni koma á yfirstandandi ári, aö viöskiftalífið alment njóti góös af 2*

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.