Rökkur - 01.06.1932, Side 22

Rökkur - 01.06.1932, Side 22
20 R Ö K K U R dg! 1932 verSi a$ öllu betra ár en 1931- Sir Thomas Liptoi). —o— Sir Thomas Lipton andaðist þhnn 2. október s.l. Var hann a!ð mörgu merkismaður og því ástæða til að geta starfs hans áð nokkru. Sir Thomas var fæddur í Glásgow þ. 10. mai 1850. Faðir íians var irskur og hafði verið böndi, en liætti búskap og rak litla nýlenduvöruverslun i Glas- gow. Var hann maður lítt efn- íiin búinn og hlaut Thomas litla mentun á æskuárunum, því frá níu ára aldri varð liann að Iijálpa föður sínum að sjá fyrir héimili sínu. Gerðist hann send:- sveinn níu ára gamall. Seytján ára gamall fór liann vestur urn háf sem „blindur farþegi“, þ. e. hánn faldist í lestinni, því ekki át't'i liaiin fyrir farinu. Komst hánn klakklaust á land og vann um skeið á búgarði í ríkinu South Carolina og síðar við búðarstörf í New Orleans. Þeg- ar hann lrafði unnið all-lengi að þessum störfum, hafði hon- um tekist að leggja til hliðar 500 dollara. Fór hann þá tii New Yorlt og þaðan heim aft- ur til Glasgow og stofnaði versl- un. Hafði liann lítið um sig í byrjun, en smám saman færði hann út kvíarnar, og stofnaði hvert útibúið á fætur öðru. Þeg- ar hann hafði starfrækt verslun sina í 22 ár, seldi hann hana hlutafélagi fyrir 12.500.000 doll- ara. Hann starfrækti fyrst að eins verslunarbúðir í Skotlandi, en þegar 10 ár voru liðin frá því hann stofnaði smáverslun- ina í Glasgow, liafði Iiann marg- ar verslunarbúðir í Englandi og írlandi. Starfsmenn hans voru þá orðnir 8.000. Og miljónaeig- andi varð hann áður en hann náði fertugsaldri. Árið 1889 gerðist hann te- kaupmaður. Keypti hann te- ekrur í Austurlöndum og rækt- aði þar te það, sem hann versl- aði með. Talið er, að Sir Tlio- mas hafi átt velgengni sína mik- ið þvi að þakka, hve slyngur hann var að auglýsa. Nokkra hugmynd gefur það um, hve viðskifti lians voru í stórum stíl, að eitt sinn gaf hann út $ 380.000 ávísun til greiðslu á tolli af 3 miljónum punda af tei. Löngu áður en flugvélar og loftskip komu til sögunnar, not- aði Sir Thomas þá auglýsingar- aðferð, að varpa auglýsingamið- um úr lofthallónum. Tveim við-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.