Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 29

Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 29
R O K K U R 27 var jarðargróðinn talinn: Taða 2200 hestburðir (árið 1916 63 hestburðir), jarðepli 80 tn. og rófur 140 tn. I skýrslum um mjólkurmagn 1929 segir, að meðaltal bafi verið 3319 lítrar, 3,50% feiti. Besta kýrin mjólk- aði 4366 lítra (3,80% feiti). „Meðaltal 3319 lítrar af svo mörgum kúm er sérlega glæsi- legt, ef ekki einsdæmi hér á landi.“ (G. Á.). 1 ár var uppskeran af jarð- ■eplum á annað hundrað tn. Auk Jjess var ræktað mikið af káli ■o. fl. tegundum. Síðan G. A. skrifaði grein sina hefir náðst meira mjólkurmagn eða með- altal 3334 lítrar og mest mjólk úr einni kú upp undir 5000 lítr- ar. Mjólkurmagnið er nú alls 180.000—190.000 lítrar á ári. Það er ánæg'julegt að koma að Vifilsstöðum um sláttinn í góðu veðri. Úti og inni ber alt vott um góða hússtjórn, þrifn- að og hirðusemi. Fjósið er raf- lýst og útbúið með sjálfbrynn- urum af mjög hagkvæmri gerð. Mjaltavélar hafa verið notaðar um nokkurt skeið og sparast mikill vinnukostnaður við notkun þeirra. Aföst við fjósið eru: hesthús, svínahús og hænsnahús. Vagna, áhalda- hús og' smiðja eru i nánd við fjósbygginguna. Það, sem þó vekur einna mesta eftirtekt, er komið er að sumarlagi að Víf- ilsstöðum, er það, hve véla- notkun er á liáu stigi á búinu. Sláttur fer eingöngu fram með vélum og heyinu er snúið með vélum og tekið saman með vél- um. Sérstaka eftirtekt vakti i sumar ný tegund snúningsvél- ar sem væntanlega verður rit- að itarlega um í Frey eða Bún- aðarritið. Snúningsvél þessi er þýsk og heitir Luna. Vélin virð- ist vinna hetur en þær, sem áð- ur hafa flust hingað, en vegna skammrar reynslu verður enn eigi sagt um styrkleika og endingu. Orf, hrífur og reipi sjást ekki á Vífilsstöðum. Væri betur, að ræktun tæki þeim framförum hvervetna á land- inu, að slíkir gripir sæist að eins á forngripasöfnum. Með því fyrirkomulagi, sem haft er á Vífilsstöðum getur nú einn dugandi bússtjóri annast.hey- skapinn með aðstoð 6—7 ung- linga. Það verk, sem unnið hefir verið á Vífilsstöðum, er afai mikils virði fyrir íslenskan landbúnað, og gefur hinar bestu vonir um framtíð is- lensks landbúnaðar. Þar hefir verið sannað, hvað hægt er að gera úr lélegri mýri, en um land alt liggja ónotuð mýrar- flæmi, sem eru langtum betur til ræktunar fallin, mýrar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.