Rökkur - 01.06.1932, Síða 36

Rökkur - 01.06.1932, Síða 36
34 R 0 Ií K U R bíðill var stormkóngurinn. Nú var kóngssonurinn litli feginn, er liann hafði séð tveimur systr- um sínum fyrir ráði, og um kveldið, er enn kom einn og barði á gluggann, þá var hann ekki seinn til og mælti þegar i stað: „Þú þarft ekki að segja mér það, eg veit livað þú vilt,“ og þar með tók hann þriðju systur sína og fleygði henni út um gluggann. Hún datt ekki heldur niður á jörðina, heldur niður i silfurtæran læk. Biðillinn tók hana við hönd sér, og bylgjum- ar báru hana hægt og hóglega i hæðir upp til mánans; því þessi biðill var mánakóngurinn. En kóngssonurinn litli háttaði hjartans ánægður um kveldið. Daginn eftir komu þau kóng- ur og drotning heim af lands- bygðinni og urðu forviða þegar þau heyrðu hvað kóngssonurinn litli hafði aðhafst í fjarveru þeirra. En þar sem þau höfðu fengið þrjá svona afar volduga tengdasyni, þá létu þau sér það vel líka og sögðu við son sinn: „Jæja þá, það er nú vel séð fyrir systrum þínum og þær hafa giftst þremur voldugum konungum; láttu nú líka sjá að þú getir fengið þér volduga kóngsdóttur fyrir konu.“ „Það , hefi eg þegar gert.“ svaraði kóngsonurinn litli, „Trölla-Elín skal verða konan mín og engin önnur.“ Konungur og drotning urðu óttaslegin mjög, er þau heyrðu þetta og reyndu með skynsam- legum fortölum að fá hann of- an af því, en því var ekki nærri komandi. „Farðu þá í drottins nafni,“ sögðu þau loksins, „og hann veri með þér og styrki þig i þessari glæfraferð." Konungurinn gamli lauk upp gripaskríni sínu, tók upp úr því tvær flöskur, fékk syni sínum og mælti: „Líttu á, sonur minn, á ann- ari flöskunni er lifsins vatn, en á hinni er dauðans vatn. Þegar þú stökkvir lífsins vatni á dauð- an mann, þá verður hann á augabragði lifandi, en stökkvir þú dauðans vatni á lifandi mann, þá er hann í sama vet- fangi dauður. Taktu nú við báðum þessum flöskum; þær eru bestu gersemarnar sem eg á í eigu minni; liver veit nema þær geti orðið þér að liði.“ Öll hirðin fór nú að gráta, en hirðmeyjarnar mest, því kon- ungssonurinn litli var þeirra augasteinn; en hann hirti ekki hót um grát þeirra, heldur var hann glaður og kátur; hann kysti á hendur foreldra sinna, stakk niður flöslcunum, sinn i hvorn vasa, lífsvatnsflöskunni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.