Rökkur - 01.06.1932, Síða 41

Rökkur - 01.06.1932, Síða 41
R Ö K K U R 39 „Þess skaltu njóta, að þú los- aðir mig úr böndum og því drep eg þig ekki að þessu sinni, en komir þú fyrir mín augu i ann- að sinn, þá verður það þinn bani.“ Argilus fór nú hrjrggur á fund hinna þriggja mága sinna og sagði þeim alt sem var. Mág- arnir þrír báru saman ráð sin og sögðu að lokum: „Þú verður að fá þér hest, sem er enn þá frárri en Fægarot, en slíkur hestur er að eins einn til í heimi og það er yngri bróðir Fægar- ots; liann liefir reyndar ekki nema fjóra fætur, en hann er enn þá fljótari en bróðir hans.“ „Hvar get eg fundið þann hest,“ spurði Argilus. „Járnnefja lieitir norn ein,“ mælti sólkóngurinn,“ hún held- ur hestinum fólgnum undir jörð niðri. Farðu til hennar, vistaðu þig hjá henni og heimt- aðu hest þenna í kaup.“ Um leið og hann sagði þetta fékk hann Argilusi dálítinn staf, sem gulllegur var til liálfs, en silfurlegur til hálfs og titraði án afláts; hann var gerður af sól- skini, tnnglskini og vindi. „1 hvert sinn er þú þarft okkar við,“ mælti sólkóngurinn, þá sting staf þessum i jörð niður og munum við þá óðara vera komnir þér til hjálpar. Að svo mæltu tók sólkóngur- inn mág sinn litla, setti hann upp á sólargeisla og bar hann heilan dag til enda. Siðan tók mánakóngurinn hann og bar hann heila nótt; eftir það tók stormkóngurinn hann og bar tiann einn dag og eina nótt og var hann þá kominn að höli nornarinnar. Höll Járnnefju var bygð úr eintómum hauskúpum og vant- aði að eins eina til þess að bygg- ingin væri alger. Þegar kerling heyrði barið á dyr, leit hún út um gluggann og varð fegnari en frá megi segja. „Hana,“ hugsaði hún með sér, „þarna kemur þá loksins einn. f þrjú hundruð ár hefi eg árang- urslaust beðið eftir þessari haus- kúpu, sem á vantaði, að þessi mín dýrlega höll yrði fullgerð. — Ivomdu litli vinur, komdu inn!“ kallaði hún til Argilusar. Hann kemur inn og bregður í brún, er hann sér kerlinguna nærri sér, var hún afar löng og ljót og nefið af járni. „Eg vildi vista mig hjá þér,“ sagði hann. „Vel,“ svaraði hún, „hvað set- urðu upp í kaup?“ „Hestinn, sem þú geymir i jörð niðri!“ „Hann skaltu fá ef þú reynist mér trúr og dyggur, en verði þér nokkuð á í vistinni, þá verð ur þú drepinn.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.