Rökkur - 01.06.1932, Síða 47

Rökkur - 01.06.1932, Síða 47
R O K K U R 45 sínum látnum fluttist hún enn á ný, þessu sinni til Southamp- ton, 1805, en dvaldist þar eigi langvistum. Frá þvi 1809 til dauðadags — að undantekn- um stuttum ferðum til Lun- dúna og nokkrum mánuðum í "Winchester — átti hún heima i Chawton, skamt frá fæðing- arstað sinum. Hún andaðist i Winchester, hinni fornu liöf- uðborg Englands, 18. júlí 1817. Harmaði Walter Scott dauða hennar með þessum orðum: „Hve hörmulegt, að slíkur snillingur skyldi deyja svo snemma!“ Þau orð bergmála svipaðar hugsanir fjölda ann- ara, þá og síðar. Jane Austen «r grafin í dómkirkjunni i Winchester; sækir þangað ár- lega margt aðdáenda skáld- konunnar. En langt út yfir gröf og dauða ná áhrif hins sanna snillings, hvort sem hann finn- ur list sinni búning i svölum marmaranum eða málmi máls- ins. Rithöfundarferill Jane Aust- en var jafn öfgalaus sem hversdagslíf hennar. Hún þurfti aldrei að iioffast i augu við örbirgð eða skort; liinsveg- ar var hún aldrei borin á hönd- um gleðidrukkinna aðdáenda, þó að liún eignaðist þá og eigi enn, í þúsundatali. Samt var hún bráðþroska og byrjaði snemma á ritstörfum. Þrjár af skáldsögum sínum ritaði liún áður en hún var liálf-þrítug. En hún vann í kyrþey að skáld- sagnagerðinni og iiafði ímu- gust á auglýsingum. Þær fjór- ar af skáldsögum hennar, sem prentaðar voru að lienni lif- andi, báru ekki nafn hennar, en kunnugir vissu hver höf- undurinn var. Jane Austen hafði því eigi ritfrægð fyrir augum. Hún ritaði sér til dægrastyttingar, af djúpri, innri þörf. Og lienni voru riku- leg laun gleðin, sem fylgir því að semja — skapa. Og svo var djúp listhneigð hennar, að hún liélt ótrauð áfram að rita skáldsögur, þó að bókaútgcf- endur kynnu eigi að meta verk liennar framan af. Sá skiln- ingsskortur virðist, ef til vill, æði kynlegur nú, en hann er langt frá því að vera einsdæmi í bókmentasögunni. Fyrsta skáldsaga Jane Aust- en, og sú, sem óliætt mun mega telja livað viðfrægasta, Pride aiul Prejudice, var rituð 1796, þegar skáldkonan var 21 árs gömul. En Cadell bókaút- gefandi hafnaði bókinni og var hún ekki prentuð fyrr en sex- tán árum siðar, þá breytt að nokkuru. Sömu sögu er að segja um fleiri af liinum fvrri bókum skáldkonunnar. Þær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.