Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 51

Rökkur - 01.06.1932, Qupperneq 51
R 0 K K U R 49 sumu leyti hin þroskaðasta allra skáldsagna hennar. Kimn- in og alvaran koma hér fram í Hstrænu jafnvægi. Tvent er það, sem gerir söguna sérstak- lega aðlaðandi: Söguhetjunni, Anne Eliott, er lýst með fram- úrskarandi samúð, og ástarlífi hennar með djúpum innileik. Enda er Anne hin aðdáunar- verðasta að skapgerð: blið, hrein og göfug i lund. Skáld- konan gefur tilfinningum sín- um hér lausari tauminn en í fyrri sögum sínum. Ást henn- ar á hinni ytri náttúru kemur hér Ijósar fram en víðast ann- arstaðar. Jane Austen var fyrst og fremst raunsæisskáld. Þess vegna reis hún upp gegn ósann- söglinni og ýkjunuin, sem tíðk- uðust í skáldsögum ýmsra sam- tíðarmanna hennar. Hún bregð- ur upp sönnum myndum og skýrum úr lífinu sjálfu, og hún lýsir einungis þeim hliðum þess, sem hún þekti best, af eigin reynd: daglegu lífi meðal- stéttarinnar. Stormar og svifti- byljir örlagaríkrar samtíðar hennar snertu hana að mjög litlu eða engu leyti, að minsta kosti gerði hún slíkt ekki að söguefni. Áhugaefni hennar voru bundin við umhverfi henn- ar. Því finst ýmsum skamt til veggja á sögusviði hennar; hinu neita fáir, að i lýsingum á þeim lífssviðum, sem liún valdi sér, stendur enginn henni fram- ar. Skarpskygni hennar, ná- kvæmni og heilbrigði i lífs- skoðun koma hvarvetna fram í sögum hennar. En þessa ber einnig að gæta. Er eigi gleði- og harmleikur lífsins í raun og veru hinn sami hvort sem svið- ið er sveitaþorp eða stórborg? Eru eigi höfuðeinkenni manna hin sömu í sveitum og borgum. Hvort sem skáldið velur sér hið stærra eða minna lífssvið — borg, þorp, eða sveit — getur það með djúsæi sínu túlkað oss eilíf og algild sannindi lífsins. Og það gerir Jane Austen. Sögu- persónur hennar, hvað sem stöðu þeirra líður, eru fremur öllu öðru, menn og konur, eins og við sjálf, og, þrátt fyrir árabilið á milh og breytta stað- hátttí, næsta lík okkur. Af söguefnum þeim, sem Jane Austen valdi sér, er einn- ig ljóst, að hún var sér fylli- lega meðvitandi hvar skáldgáfa hennar naut sín best. Þessvegna lenti hún ekki í ógöngur með efnisval, reisti sér ekki hurðar- ás um öxl. Eitt sinn er hún var beðin að rita sögulega skáld- sögu, neitaði hún því fastlega og var þó fé og heiður í boði. Ritlist hennar var ekki föl hæstbjóðanda. „List listarinnar 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.