Rökkur - 01.06.1932, Síða 52

Rökkur - 01.06.1932, Síða 52
50 R O K K U R vegna“, í þeirra orða sönnu merkingu — ekki sem afsökun þess, að grafa sem dýpst í for- ar-díki mannlífsins — má heim- færa upp á rithöfundarstarf- semi Jane Austen. En hún var eigi aðeins raun- sæisskáld; hún var einnig Idmnisskáld. í öllum skáldsög- um hennar, þó mismunandi sé, gætir þessa. En gletni hennar er löngum góðlátleg. Ilún getur ekki að sér gert, að kíma að glópsku manna og barnaskap, að ýmsum siðum og venjum. En kímni hennar snýst aldrei í beiskt mannhatur, og enda sjaldan í ádeilu. Hún gleymdi því aldrei að hún var líka mannanna barn. Að baki hæðn- innar slær tilfinninganæmt og heitt hjarta. Ekki er það ótítt að kímnis- skáld er jafnframt siðfræðari (moralist). Það skopast að heimslcunni af því að það vill breyta henni í visku. Þessa gætir að nokkuru í ritum Jane Ansten eins og nöfnin á sumum skáldsögum hennar henda til t. d. „Pride and Prejudice“ (Dramb og hleypidótnar). Stundum lýsir hún beinlínis yfir sérskoðunum sínum, í vit- urlegum orðum og eftirtektar- verðum, en liitt er þó miklu oft- ar að þær koma fram óbeinlín- is. List hennar kafnar ekki í kenningum, þó gnægð lífspeki megi í sögum hennar finna. Og ekki er það rýrastur þáttur þeirrar speki, að þar er gildi hins hversdagslega ritað svo skýru letri, að allir lieilskygnir mega sjá. Miklu væri gleymt, ef ekki væri nefnd stilsnild Jane Aust- en. Stíll hennar sæmir efnis- meðferð hennar. Hann er kjarnorður og þróttmikill; hér er engin eyðsla i orðum. En stíll hennar er lika mjúkur og eðiilegur, fellur svo vel að efn- inu, að hvorttveggja verður samræm heild. Þess vegna var það árum saman, að allir ný- sveinar á Harvardháskóla urðu að lesa eina af skáldsögum hennar til þess að kynnast fögru ritmáli ensku. Yikið hefir verið að leikni Jane Austens í efnismeðferð; örlög hinna ýmsu persóna eru saman ofin, sem rök standa til, svo að óvíða kennir þar öfga. En ekki hefir skáldkonan ver- ið minna dáð fyrir skaplýsing ar sínar. Macaulay skipaði Jane Austen í flokk þeirra, sem næst- ir stæðu Shakespeare í snild í skaplýsingum. Yíst er um það, að hún hefir látið oss í arf mik- inn og fjölbreyttan hóp ógleym- anlegra, ekki sjaldan kátlegra, karla og kvenna. Og snild henn- ar í þessu efni er einmitt í því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.