Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 55

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 55
Goethe í íslenskum bókmentum, Eftir dp. Alexander Jóhannesson. Þegar Matthías Jochumsson var 80 ára, fekk hann m. a. skeyti frá nemöndum menta- skólans í Reykjavík: Goethe var Þjóðverjum gefinn, Grikkjum Hómerus, Shakespeare Engla ættum, okkur Matteus. (Sögubrot af sjálfum mér. Rvík 1922, 456). í þessum orðum felst einnig viðurkenning liinna ungu ís- lensku mentamanna 20. aldar- innar, að skáldsnillingurinn Goethe gnæfi upp úr djúpi ald- anna eins og Hómer og Shake- speare. 1 öllum skólum hins germanska lieims, ])ar sem þýsk tunga er numin, eru fram á þenna dag lesin rit Goethes, einkum Faust, ljóð hans og sög- ur. Þorv. Thoroddsen segir í Minningabók sinni (Khöfn 1922, 105): Þegar eg var í skólá, las eg töluvert af þýskum skáldskap, einlcum Schiller, Goethe og Heine -— og þetta hefir haldist óbreytt fram á þenna dag. Jónas Hallgrímsson þýddi í Grasaferðinni kvæði Scliillers úr Wallenstein: Dun- ar í trjálundi, dimm þjóta ský — og þá segir systirin í sögunni: Þú átt gott að geta skilið þjóð- verskuna og það væri vel gert af þér að kenna mér dálítið líka. Mér er kvöl í að skilja ekkert af þvi, sem þeir liafa gert, hann Schiller og aðrir á Þýskalandi. Jónas Hallgríms- son þýddi einkum ljóð eftir Schiller og Heine, en liann hefir stuðst við kvæði Goethes: Ich denke dein, wenn mir der Sonne Schimmer vom Meere strahlt — er Mattlnas Jocliums- son hefir þýtt (Ljóðmæli III, 209) — í kvæðinu Söknuður:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.