Rökkur - 01.06.1932, Page 67
R Ö K K U R
65
er, eins og hvert mannsbarn á Is-
iandi veit, einhver fegursti sta'S-
ur landsins. Er staSurinn frægast-
ur fyrir skóginn, en annars er
héraSiS, Skógur og Fljótsdalur,
eitthvert hiS fegursta héraS lands-
ins. Munu fáir íslendingar, sem
eigi hafa óskaS þess oftsinnis, aS
geta fariSi HallormsstaSaskóg, og
þaS hafa allir gert, sem getaS
hafa. Er þaS i sannleika þess
vert, aS á lofti sé haldiS, aS ráSist
hefir veriS í aS rita sögu skógar-
ins og skógræktarinnar á Hall-
ormsstaS, því áhuginn fyrir skóg-
ræktinni þarf aS verSa almenn-
ari, en rit sem þessi eru vel til
þess fallin aS auka þann áhuga.
Skógrækt hófst á Hallorms-
staS 1905 og var þaS sama ár
byrjaS aS girSa skóginn. Var því
verki haldiS áfram, uns samfeld
girSing (10,4 km.) var kornin um
allan skóginn. Auk þess girSing
um Mörkina og græSireitinn 900
m. HöfSu veriS samþykt lög um
friSun HallormsstaSaskógar og
eru þau „fyrsta skrefiS í þá átt aS
stöSva eySingu skóganna á ís-
landi“. (Bls. 38). Þegar friSunin
hófst var „hér all-stórvaxinn gam-
all raftskógur á allstói'u svæSi.
Meginið af skóglendinu var þó
lágvaxiS og mjög kræklótt og
vanskapaS kjarr". MeS girSing-
unni var tekiS fyrir ágang sauS-
íénaSar og þá tekiS til aS grisja
skóginn. Var grisjun á gamla raft-
skóginum lokiS aS mestu 19x8.
Voru aSaltekjurnar af skóginum
af sölu á birki til áreftis á gripa-
hús, en „gildustu stofnarnir voru
teknir frá til smiSaefnis í klyfbera,
aktýgjaklafa o. s. frv. Telst höf.
svo til, að 1909—1930 hafi veriS
höggviS samtals 13,454 hestburS-
ir af hrísi, en 1200 af efniviSi, en
á sörnu árum var selt: Hrís 7655
hestburSir, fyrir kr. 12,012,24, og
raftviSur og efniviSur, 958 hest-
burðir, fyrir kr. 6,329,67. Samtals
kr. 18.341.91. Til heinxilisnotkun-
ar á HallormsstaS „hafa gengiS
á sama tímabili, 21 ári, ca. 5460
hestb., eSa um 260 hestb. til jafn-
x:Sar á ári........ Samtals var
flutt úr skóginum 13,415 hestb.
af hrísi“.
ÁriS 1918 og 1919 var skógur-
inn mældur og alt land innan
girSingarinnar. Er skóglendiS
samtals, aS viSbættum skóginum
milli Ljósár og Sellæks 498.0 ha.
— í ritinu er lýst skóginum eins
og hann var 1895 og á bls. 45
hefst „lýsing, sem á aS sýna i höf-
uSdráttum ástand skógarins eins
og hann er nú eftir 25 ára friSun
og ræktun“. Er sú lýsing hin fróS-
legasta, en rúm leyfir eigi aS taka
nokkuS aS ráSi upp úr töflum
þeirn, sem birtar eru í ritinu um
vöxt trjánna. En tölurnar gefa til
kynna, aS „hæSarmunur á miS-
aldra skóginum og ungviSinu er
ekki ýkja mikill. UngviSiS, sem