Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 75

Rökkur - 01.06.1932, Blaðsíða 75
R Ö K K U R 73 »,Treyju hefi eg enga,“ sagði Jac- °ho, „en skyrtu og brækur get eg !ánaS honum.“ „Það nægir," sagði Dantés. „Þakka yður fyrir, vinur minn.“ Jacobo skaust nú niður í klefa sinn og kom bráðlega aftur með skyrtu og brækur handa Dantési, og leit Dantés á þetta með fögnuð i augum. „Nú,“ sagði skipstjóri, „óskið þér nokkurs annars?“ „Eg vildi gjarnan fá brauðbita og einn slurk til af þessu forláta rommi, því að eg hefi hvorki neytt matar né dryklcjar langa lengi,“ svaraði Dantés. Var það satt, því að hann hafði einskis neytt í hartnær tvo sólar- hringa. Skipstjóri gaf nú manni þeim, sem tekið hafði við stýrissveifinni af Dantési, fyrirskipun, og i sömu svifum ætlaði Dantés að bera flösku- stútinn að vörum sér. En hann föln- aði upp alt í einu, því að honum hafði orðið litið i áttina til Ifkastala. Og nú heyrðu þeir fallbyssuskot kveða við úti i fjarskanum. Sjó- mennirnir litu hverir á aðra. „Að öllum líkindum hefir einhver fanganna í Ifkastala lagt á flótta,“ sagði Dantés, „og þess vegna skjóta þeir aðvörunarskotum.“ Grunur kviknaði þegar i huga skipstjóra og hann leit hvasslega á Dantés, en hann bar nú flöskuna að vörum sér og teygaði rommið svo rólega og ánægjulega, að öll grun- semd hjaðnaði i huga skipstjóra. „Þetta romm er í sterkara lagi, piltar,“ sagði Dantés og þurkaði sér um ennið. „Ef svo væri,“ hugsaði skipstjóri með sjálfum sér, „þá er það kannske Byggingalist nútímans. Mynd þessi er af orgelaverksmiðju í Englandi. Athugið hve byggingin líkist pípuorgeli að ofan. engu miður, þvi að eg hefi náð í óvanalegan mann.“ Dantés baðst leyfis að mega stýra skipinu, því að hann væri of þreytt- ur til annara starfa. Varð sá, sem við stýrið stóð, feginn að losna. En fyrir Dantési vakti það eitt, að. geta gefið nánar gætur að öllu, uns hann væri sloppinn úr öllum hættum. „Ilvaða mánaðardagur er i dag?“ Spurði hann Jacobo alt í einu, en Jacobo hafði sest á þilfarið skamt frá honum. „28. febrúar,“ svaraði Jacoho.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.