Fréttablaðið - 28.01.2023, Side 31

Fréttablaðið - 28.01.2023, Side 31
hagvangur.is ÞG Verk er alhliða byggingafyrirtæki sem hefur í yfir 20 ár safnað upp víðtækri verkþekkingu með því að byggja allar tegundir mannvirkja, s.s. virkjanir, skóla, brýr, íbúðir og verksmiðjuhúsnæði. Félagið hefur áunnið sér traust opinberra aðila og stórfyrirtækja með skipulegu vinnulagi, skilum á réttum tíma, vönduðu verki og öruggum viðskiptum. Frábær starfsandi og starfsmannafélag er hjá ÞG Verk ásamt fyrsta flokks starfsmannaaðstöðu. Verkefnastaða fyrirtækisins er mjög góð næstu árin. Umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar nk. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Upplýsingar veita Elín Ómarsdóttir, elin@hagvangur.is, Hallveig Haraldsdóttir, hallveig@hagvangur.is og Katrín Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Rífandi gangur og stemning! Sótt er um störfin á hagvangur.is ÞG VERK vill bæta öflugum og góðum stjórnendum í hópinn sem er samhentur og myndar sterka heild. Fyrirtækið býður nýútskrifaða einstaklinga einnig velkomna. Um þrjú störf er að ræða • Verkfræðingur með mikla reynslu í útboðsverkefnum • Verkefnastjóri með haldgóða reynslu af stýringu verkefna • Tæknimenn með reynslu af úttektum Hæfniskröfur • Menntun í byggingarfræði, tæknifræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun • Sveinspróf í smíði er kostur • Góð tölvukunnátta, reynsla af notkun AutoCAD er æskileg • Gott vald á íslensku og góðir samskiptahæfileikar • Reynsla af byggingarstarfsemi og/eða önnur reynsla sem nýtist í starfi • Stjórnunarhæfni, öguð og skipulögð vinnubrögð • Talnagleggni • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Við leiðum fólk saman hagvangur.is ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 28. janúar 2023

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.