Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 20

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 20
bara ekkert útbært, skal ég segja ykkur. Ég ætla nefnilega að stofna mitt eigið ormabú — og selja ykkur ánamaðka í kílóavís allt árið — 25 milljónir dollara! G. K. Höfundur greinarinnar, sem birtist í Morgunblaðinu, er Bjarni Helgason, og er htin á þessa leið: UM ÁNAMAÐKA. Bezta dæmið um starfsemi ánamaðk- anna og annarra þeirra lífvera, sem éta sér leið um eða gegnum jarðveginn, sést í þeim löndum, þar sem bæði eru barr- skógar og laufskógar. Ef laufskógajarðvegur er borinn sam- an við barrskógajarðveg, kemur í ljós, að undir þykkni lauftrjánna er jarðveg- urinn venjulega brúnleitari og „myld- inn“, eins og það er víst kallað. Enn- fremur eru lífrænar leifar, eins og t. d. fallin laufblöð, svo blandaðar jarðvegin- um, að þær eru óþekkjanlegar að útliti og óaðskiljanlegar frá öðrum hlutum jarðvegsins. í barrskógamoldinni eru líf- rænu leifarnar, sem aðallega eru visnaðar barrnálar, hins vegar ekki blandaðar jarðveginum á þennan hátt, heldur mynda þær sérstakt og mjög dökkbrúnt eða svart lag ofan á honurn. Þetta lag er mjög greinilegt og oftast skýrt markað frá hinum ljósleitari jarðvegi, sem undir liggur. í laufskógajarðveginum er jafnan fjöldi af smákvikindum og mikið um ánamaðka, en aftur á móti er mjög lítið um slíkt í jarðvegi barrskóganna og alls engir ánamaðkar. En í ljós kemur, að það eru einmitt smáverurnar og venjulega fyrst og fremst ánamaðkarnir, sem graíið liafa hin föllnu laufblöð og blandað þeim við aðra hluta jarðvegsins og þá um leið myndað svokallaða „humus“- ríka mold. Annað gott dæmi um starfsemi ána- maðkanna má oft sjá í nýslegnum garð- blettum, þar sem nýslegið grasið er látið liggja óhreyft í stað þess, sem margir gera, að hreinsa það burtu. Ef jörðin er sæmi- lega rcik, hættir þetta nýslegna gras að sjást að fáum sólarhringum liðnum. Þetta kalla margii', að grasið rotni niður í moldina. En skýringin er einmitt fyrst og fremst sú, að ánamaðkar hafa verið að verki og grafið það niður, étið það og melt og blandað moldinni, svo að venjulega verður ekki á milli séð hvað er mold og hvað er gras. Þá geta ánamaðkar mjög auðveldlega grafið niður fyrirferðarmikinn lífrænan áburð, t. d. húsdýraáburð, sem dreift hef- ur verið á jörðina og blandað liann moldinni, sem undir er. Það er algengt, að lífrænn áburður hverfi fljótara af yf- irborðinu á einum stað en öðrum. I dag- legu tafi er þetta oftast kallað, að áburð- urinn rotni mishratt niður í jarðveginn, en ef betur er að gætt, kemur venjulega í Ijós, að fjöldi ánamaðkanna hefur líka verið mismunandi. Og ennfremur kemur í ljós, að það eru einmitt þessir sömu ánamaðkar, sem að mestu leyti eru valdir að hvarfinu. En þó skyldu menn varast að halda, að allt sé svo sem sýnist. Það er algengt, þar sem húsdýraáburður er not aður, t. d. í túnum, sem lítið er um ána maðka í, að áburðurinn getur virzt alveg horfinn, þegar líða tekur á sumarið. En það er venjulega aðeins fljótt á litið, sem 10 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.