Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 42

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 42
risa-stóra tarpúna velta sér í höfninni, en þeir voru ekki í töku-skapi. Ekki veiddist þarna, né á hinum stöð- unum, neitt a£ verulega stórum fiskum. Valdimar og Gunnar taka við bikar sinum. Stærstu túnfiskarnir voru 50—60 pund og stærstu dolpinarnir um 40 pund, en sumir sverðfiskarnir voru all-miklu stærri, þótt enginn þeirra kæmist nálægt meti. Þess má geta, að í fyrra vetur veiddi einn frægasti sjóstangamaður heimsins, Emilo Conzález, frá Kúbu, stærsta sverð- fisk (marlin) sem fengist hefur. Hann var 688 ensk pund — sbr. meðf. mynd. Frá Tampa var aftur snúið suður á bóginn, til Islamarado, í eyjaklasanum fyrir sunnan Flórida. Þar var moskitoflug- an svo aðgangshörð, að menn voru al- þaktir sárum eftir hana. Valdimar var fárveikur með hita í tvo daga og útsteypt- ur í sárum, en lét það þó ekki aftra sér frá veiðum. Þarna veiddust allar tegund- irnar, sem áður hafa verið nefndar og nokkrar fleiri og var það gífurleg veiði, enda léku menn á als oddi. Þó var jafn- vel ennþá stórkostlegri veiði í Mara- thon, sem líka er í þessurn eyjaklasa. Þar var agnið ekki fyrr komið í sjóinn, en eitthvað beit á. Þarna fengu allir veiði og sumir mjög mikla. Frá Marathon var svo farið til Key West og flogið þaðan til Kúbu. Þar var tekið á móti hópnum með mikilli við- höfn. Castro kom á liótelið til keppend- anna og liélt mikla ræðu. Fyrst talaði hann eingöngu um stjórnmál, en loks kom þó þar, að hann leyfði að keppend- urnir væru kynntir fyrir sér. Þeir gengu svo fyrir hann einn og einn, en hann kinkaði aðeins til þeirra kolli, þangað til kom að Argentíumanni einum, sem er doctor í sálfræði og dávaldur svo mikill, að hann gat dáleitt hvern sem var, ef honum bauð svo við að horfa. Þessum manni heilsaði Castro mjög innilega og tók í hönd hans. Enginn grunaði þó doct- orinn um að hafa dáleitt einvaldsherr- ann til þess! Ekki heilsaði Castro þeim næstu með handabandi heldur, fyrr en / Christalgarðinum d Kúbu. kom að íslendingunum, eu þá rétti hann fram báðar liendur og bauð þá hjartan- lega velkomna. Eftir þetta gerðu lífverð- ir Castros alltaf „honnör“ fyrir þeim, hve- 32 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.