Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Síða 46

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Síða 46
Kastkennsla á vegum S. V. F. R. í LÖGUM S.V.F.R. eru ákvæði um kennslu og æfingar í stangaköstum, svo og um að félagið gangist fyrir að haldin séu kastmót. Um nokkurra ára skeið hef- ur félagið ekki sinnt þessu stefnuskrár- atriði að öðru leyti en því, að haldið hef- ur verið uppi nokkurri kennslu og kast- æfingum ca. 4 kvöld á vori hverju, og má augljóst vera, hversu alsendis ófull- nægjandi það er í félagi sem telur hátt á áttunda hundrað félaga, ef ekki kemur annað til. Fyrir nokkrum árum var stofnaður hér í bæ Kastklúbbur Stangaveiðimanna, og töldu þá margir að sá félagsskapur myndi að mestu leyti létta af stangaveiðifélag- inu, að sjá stangaveiðimönnum fyrir kastkennslu, kastæfingum og kastmót- um. Sú hefur þó ekki orðið raun á nema að mjög litlu leyti. Auk þess hafa for- ustumenn kastklúbbsins látið það álit í allt saman. Það versta sem getur komið fyrir nokkurn veiðimann er, að missa fisk með kokgleyptan öngul. Það er ekk- ert að draga öngulinn upp úr fiski, sem sleppur. Hann lifir það af. Leikurinn endaði að þessu sinni þannig, að heppni mín og feigð fisksins unnu saman. Eftir 20 mínútna harðan bardaga lá 20 punda hængur á þurru landi, einhver sá fallegasti lax sem ég hef dregið, og einn af stærstu fiskum, sem komið hafa upp úr Elliðaánum. Eftir þetta höldum við áfram að fiska. ljós, að kastklúbburinn eigi fyrst og fremst að vera fyrir þá, sem lengra séu komnir í kastíþróttinni, en alls ekki fyrir byrjendur. Og síðast en ekki sízt hefur klúbburinn verið alveg lokaður fyrir nýj- um félögum um ca. tveggja ára skeið. Að þessu athuguðu finnst nú allmörg- um áhugamönnum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur tími til kominn, að félagið efldi á ný sína kaststarfsemi, fyrst og fremst til þess að gefa byrjendum kost á, strax í upphafi, að læra rétt tök á stanga- köstum, og þá einkum fluguköstum, án þess að þurfa að leggja í ærinn kostnað til þess, og einnig að þeir, sem lengra eru komnir, geti átt þess kost að iðka köst, æfa sig og fá leiðbeiningar. Ýmsir þurfa að losa sig við ágalla á kastlagi sínu — ágalla sem okkur öllum hættir við að ala með okkur, og erfitt er að losna við, nema með leiðbeiningum og sérstökum æfing- Hann er ailtaf við og alltaf er dregið. Undir hádegið förum við svo upp í Mó- hyl og enduðum með því að fá þar 3 laxa á flugu, þar af einn 12 punda hæng, nokkuð leginn. Veiði okkar til kl. 1 e.h. var 16 laxar, 105 pund samanlagt. Önnur stöngin fékk 22 laxa og sú þriðja 8. Alls voru þetta 46 laxar fyrir hádegi. Það má segja að þetta hafi verið stóri dagurinn, stóri laxinn og hinn stóri draumur veiðimannsins. M. P. 36 Veidimaðurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.