Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Page 53

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Page 53
6i/2 - 2 6 - 82 Samtals 397 5 puncl og rninni 542 Alls 939 Hængar 376 Hrygnur 507 Ókyngreinir 56 Samtals 939 Veiddir á flugu 304 Veiddir á maðk 635 Samtals 939 Dusty Miller 2 Rlue Scott 2 Editor 1 Blue Saphire 1 Black Dose 1 Silver Grey 1 March Brown 1 Blöndahl 1 Bulldog 1 Pale Blue 1 Black Zulu 1 Spring Blue 1 Shrirnp 1 Sir Charles 1 Watson 1 Sir William 1 Tube Fly 1 Rauðhetta 1 Lúrur 16 Oþekktar flugur 5 Fluguveiðin skiptist þannig: Tegund Laxafjöldi: Black Doctor 45 Blue Charm 40 Thunder 8c Lightning 23 Night Hawk 22 Crossfield 19 Sweep 19 Blue Doctor 14 Silver Wilkinson 12 White Wing 12 Green Highlander 11 Jock Scott 8 Lady Cynthia 7 Black Fairy 6 Mar Lodge 6 Silver Blue 5 Silver Doctor 4 Alexandra 3 Logie 3 Butcher 2 President 2 Samtals 304 EINS og fram kemur í skýrslunni hér á undan, eru 56 laxar ókyngreindir í veiðibókunum. Slík hroðvirkni við inn- færsluna er leiðinleg og ætti ekki að þurfa að koma fyrir. Það er góð regla að líta yfir það sem skrifað hefur verið, áður en menn leggja frá sér bókina, til þess að ganga úr skugga um hvort nokk- uð hafi gleymst. Ekki er hægt að segja að hlutur flug- unnar sé góður í þessari ágætu flugu-á. í fyrra var fluguveiðin um 36% af heild- arveiðinni, og gat ekki talist mikið, en nú er hún aðeins rúm 32%. Eins og áður, virðist augljóst, að í sumum veiðiflokkunum fái flugan mjög lítil tækifæri. Skilyrðin eru að sjálfsögðu Veicimaourinn 43

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.