Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Síða 55

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Síða 55
Vetöin í nokkrum ám 1960. VEIÐIBÆKUR liafa ekki enn borizt Veiðimálastofnuninni frá öllum ám. — Virðist það sums staðar vera dregið óþarflega lengi að skila þessum gögnurn. Eigi hefur stofnuninni unnist tími til þess enn, að gera yfirlit um veiðina í sumar, eins og undanfarin haust. Stafar það m. a. af fjarveru veiðimálastjóra. sem dvalið hefur vestan hafs um skeið, og svo hinu, að starfslið skrifstofunnar er fámennt, en mörgu að sinna. Eftir því sem ráða má af þeim tölum, sem þegar eru fyrir hendi, virðist lax- veiðin víða hafa verið öllu betri en í fyrra, þrátt fyrir mikla þurrka og lítið vatn. Um sjóbirtingsveiðina hefur blað- ið ekki fengið nákvæmar fréttir, og eigi lieldur um silungsveiði í vötnum, að undanteknum þeim, sem S.V.F.R. hef- eru á færi annarra en þeirra, sem tals- verða æfingu hafa í fluguveiði eða flugu- köstum. Þeir sem ekki ráða yfir þeirri leikni, grípa þá til spónsins eða maðks- ins, og er engum láandi, þótt hann geri það, ef hann á ekki annarra kosta völ. En hvað sem samanburði á fluguveið- inni í einstökum ám líður, ættu allir stangveiðimenn að nota fluguna sem mest, þar sem henni verður við komið. Og þið sem nú eruð byrjendur, reynið hana strax, því að annars er hætt við að þið dragið það of lengi. Ritstj. ur urnráð yfir. Væri mjög æskilegt að geta birt skýrslur og yfirlit um alla stang- veiði ársins í hverju jólablaði Veiði- mannsins, en því miður virðist það eiga langt í land að sá draumur rætist. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem tekizt hefur að afla, var veiðin í eftir- töldum ám s. 1. sumar sem hér segir: ' Elliðaár ................. 1320 laxar Bugða í Kjós ............... 208 — Laxá í Kjós................. 891 — Laxá í Leirársveit .... 606 — Grímsá í Borgarf. (Stöngin) 362 — Straumarnir (Hvítá) ........ 194 — Norðurá .................... 939 — Haukadalsá í Dölum........ 454 — Laxá í Dölurn............... 537 — Fáskrúð í Dölum .... 288 — Hrútafjarðará .............. 210 — Miðfjarðará................ 1482 — Víðidalsá ................. 1016 - Laxá á Asum................. 835 — Fnjóská ..................... 32 — Laxá í Aðaldal ............ 1090 — Togari veiddi lax. ÞAÐ bar til tíðinda um borð í togaranum Bjarna Ólafssyni um mánaðarmótin júlí—ágúst, að 24 punda lax kom í vörpuna. Var hann 116,5 senti- metrar á lengd. Togarinn var að veiðum norðarlega á Nýfundna- landsmiðum er þetta gerðist og er dýpi 250 faðm- ar þar sem laxinn kom í vörpuna. Veiðimaðurinn 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.