Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 71

Veiðimaðurinn - 01.12.1960, Qupperneq 71
liggja þeir hreyfingarlausir hlið við hlið. Bið ég Sigurð að taka vel eftir, ég ætli að færa mig og kalla annars staðar, þar sem ég sjái vel til holunnar, þar sem sá ein- staki sé, og ef sá fjórði komi hér út, þeg- ar ég kalli, að fýra þá á hann. Færi ég mig og byrja að kalla, einblíni á holuna, en hann kemur ekki út. Aftur á móti sé ég að fjórði yrðlingurinn, sem Sigurður átti að skjóta, kemur á hörku spretti til mín, en aukaholan var í leiðinni, og býst ég við, að hann muni dernba sér í hana. Þegar hann er í vindstöðu af holunni læt ég fara á hann, og sofnaði hann rétt við brúnina. Og í þeirn svifum rek ég upp þriðja gaggið með þeim árangri, að fimmti yrðlingurinn kentur hálfur út úr holunni. Fann hann þefinn af bróður sínum og liætti sér því út í munn- ann, sló upp hvoftinum og byrjaði að gagga, en í því reið skotið af, og los- aði liann strax við allar áhyggjur og mál- æði. Kalla ég þá til Sigurðar og spyr hann, hvers vegna hann hafi ekki skotið. Segir liann að yrðlingurinn hafi komið fram úr annari liolu en hann gerði ráð íyrir, og í sömu andrá var hann kominn í hvarf, svo að liann sá hann ekki fyrr en um það leyti er ég skaut á hann. Enn einu sinni tókumst við Sigurður í hendur í þessari veiðiferð. Síðan tókum við öll skottin, en jarðsettum fjölskyld- una, og gengum vel frá öllu. Við vorum ekkert tölugir yfir iðju okkar, hugsuðum livor sitt, en þó sennilegast báðir hið sama. Síðan öxluðum við byrðar okkar, og gengum þögulir áleiðis niður að vegi. Hinrik ívarsson. Hvað vilja enskir borga? FRÁ ÞVÍ er sagt á öðrum stað hér í heftinu, að eigendur Miðfjarðarár séu að reyna að leigja hana Englendingum. Er það eflaust gert í þeirri von, að Englend- ingar muni vilja greiða hærri leigu en Islendingar. Vafasamt er, hvort eigendur veiðirétt- ar hér á Islandi hafa gert sér þess grein, að mikil breyting er nú orðin í Englandi í þessunt efnum, frá því sem var fyrir heimsstyrjöldina síðari, svo ekki sé farið lengra aftur í tímann. Eftir styrjöldina voru Bretar, og eru enn, fátæk þjóð, samanborið við það sem áður var. Þeir geta nú fæstir leyft sér þann munað, sem efnaðri stéttirnar þar gerðu fyrir svo sem 20—30 árunt. Á þeirn tíma voru t. d. allar beztu veiðiárnar, eða veiðisælustu svæði þeirra, í höndum ríkra manna, sem notuðu þær eingöngu sér og sínum til skemmtunar. Þá mátti heita ógerningur að kornast í sæmilega laxá, hvort heldur var í Englandi, Skotlandi eða írlandi, nema menn hefðu slíka að- stöðu, en það höfðu vitanlega fæstir af þeim, sent langaði til að veiða, jafnvel þótt vel bjargálna væru. Nú er hinsvegar orðin mikil breyting á þessu. Þeir sem áður voru ekki til við- tals um að lofa manni að renna á veiði- svæðum sínum, hvað sem í boði var, verða nú að sætta sig við að leigja þau út fyrir mjög hóflegt verð, til þess að afla sér peninga fyrir daglegum þörfum. Veiðimaðurinn 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.