Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 7

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 7
Veiðimaðurinn 43. árg. Nr. 123 Málgagn stangveiðimanna Apríl 1987 Rltstjórar: Víglundur Möller og Magnús Ólafsson Uppsetnlng og útllt: Magnús Ólafsson og Rafn Hafnfjörð Útgefandl: Stangaveiðifélag Reykjavíkur Afgreiðsla: Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavik, sími 68 6050 Kemur út i apríl, ágúst og desember Eftirprentun: Aðeins með leyfi útgefanda Litgreining: Prentmyndastofan Filmuvinna: Prentþjónustan Bókband: Arnarberg Setning og prentun: LITBRÁ-offset Verð: Kr. 180 ___________ _________J Ritstjóraspjall Eflaust munu margir lesendur Veiðimannsins sakna hér forustugreinar Víglundar Möller ritstjóra, en sökum veikinda gat hann ekki skrifað hana að þessu sinni. Forustugreinar hans hafa verið fastur þáttur í blaðinu nánast allar götur frá árinu 1950, er hann tók við ritstjórninni, og eru þcer alls orðnar yfir eitt hundrað talsins. Undirritaður hefur margsinnis orðið þess var, hve lesendur blaðsins hafakunnað vel að meta þessar greinar Víglundar, enda frábœrlega vel skrifaðar. Það var ekki cetlunin að gera hér neins konar úttekt á forustugreinum Víglundar Möller, eða öðru því, sem hann hefur skrifað í blaðið, enda á hann vonandi eftir að bceta þar við. En þar sem margra ára hefð hefur, hvað þetta snertir, verið brotin með þessu tölublaði, þótti rétt að nefna þetta hér. Eg veit, að ég mceli fyrir munn allra lesenda Veiðimannsins, er ég sendi hér með Víglundi beztu kveðjur, með þeirri ósk, að við eigum enn eftir að fá að njóta skrifa hans hér í blaðinu. Um þessar mundir eru liðin 40 ár frá því, að Stangaveiðifélag Reykjavíkur eignaðist útgáfuréttinn á Veiðimanninum. Það-var hinn 19. febrúar 1947, að undirritaður var samningur þar að lútandi milli félagsins og Guðjóns O. Guðjónssonar, sem hóf útgáfu blaðsins árið 1940 og gaf út tvö hefti á því ári, önnur tvö árið 1943 og eitt hefti árið eftir. Þegar fyrrgreindur samningur var gerður, hafði blaðið ekki komið út í þrjú ár, og enn leið ár, þar til fyrsta heftið á vegum félagsins birtist. Gunnlaugur Pétursson, sem allt frá þeim tíma hefur látið sér annt um blaðið og oftsinnis skrifað í það, hefur nýlega afhent Stangaveiðifélagi Reykjavíkur gögn, er varða upphafið á þessari útgáfustarfsemi félagsins. Þar kemur meðal annars fram, að 3 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.