Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 8

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 8
eftir eigendaskiptin var rcett um að gefa blaðinu nýtt nafn og skyldi það heita Lónbúinn. Síðar náðist þó samkomulag um, að blaðið héldi sínu upphaflega nafni. I 6. tölublaði, því fyrsta, sem félagið gaf út, er þess hvergi getið, hver ritstjórinn var, og hefur þetta síðan valdið aðstandendum blaðsins nokkrum heilabrotum. Af gögnum þeim, sem Gunnlaugur hefur haft undir höndum, er Ijóst, að hann hefur sjálfur átt mestan þátt í að koma því tölublaði saman, en sökum annríkis við önnur störfekki séð sér fcert að fylgja því úr hlaði. Þó að efni í blaðið lcegi fyrir, svo dl fullbúið, sumarið 1947, tafðist því útgáfan fram á nœsta ár, og sá Gunnbjörn Björnsson að mestu um endanlegan frágang og útkomu 6. heftis. Þegar ncesta hefti kom út síðar sama árið, hafði Páll M. Jónasson tekið að sér ritstjórn blaðsins, og gegndi hann því starfi unz Víglundur Möller varð ritstjóri frá og með 14. tölublaði. I bréfi, sem Gunnlaugur Pétursson skrifaði til stjórnar Stangaveiði- félags Reykjavíkur með áðurnefndum gögnum, segir hann meðal annars: ,,Rétt þótti að láta þetta koma fram til að rimpa saman þá sögulegu rifu, sem þarna virtist vera“. A fyrstu síðu 6. tölublaðs birtust tvœr yfirlýsingar. Sú fyrri var frá Guðjóni O. Guðjónssyni, svohljóðandi: ,,Eg hefi í dag selt Stangaveiðifélagi Reykjavíkur útgáfurétt á Veiðimanninum, er ég hefi undanfarin ár gefið út. Vcenti ég, að velunnarar hans láti hann njóta sömu velvildar og þeir hafa sýnt blaðinu frá upphafi“. Síðari yfirlýsingin var frá stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur: ,,Samkvcemt ofanskráðu hefir Stangaveiði- félag Reykjavíkur keypt blaðið Veiðimann- inn og hyggst gefa það út framvegis. Félagið vcentir þess, að blaðinu verði vel tekið og að það megi auka velvild og efla bróðurhug meðal íslenzkra stangaveiðimanna“. Þcer óskir, að blaðið mcetti njóta velvildar og verða vel tekið, rcettust. Síðan hefur lesendum Veiðimannsins fjölgað jafnt og þétt, og þeim, sem að útgáfu hans hafa staðið, hefur þótt vcent um að finna þann mikla áhuga, sem margir hafa sýnt blaðinu. Vonandi má einnig segja, að rcetzt hafi sú ósk, sem stjórn félagsins lét í Ijósi, að blaðið mcetti auka velvild og efla bróðurhug meðal íslenzkra stangveiðimanna. Þó að Stangaveiðifélag Reykjavíkur sé útgefandi Veiðimannsins, hefur jafnan verið lögð á það áherzla, að stangveiðimenn um land allt cettu aðgang að blaðinu fyrir hagsmunamál sín, og fyrir nokkrum árum fóru fram viðrceður við Landssamband stangarveiði- félaga um að það gerðist meðútgefandi. Sú ráðagerð náðiaðvísu ekkifram aðganga, þrátt fyrir góðan vilja hjá báðum aðilum, en allt frá stofnun landssambandsins hafa málefnum þess verið gerð skil í blaðinu, og í auknum mœli eftir því sem umsvif sambandsins hafa farið vaxandi á síðari árum. Þannig hefur verið leitazt við að láta blaðið rísa undir nafni sem málgagn íslenzkra stangveiðimanna. Og ávallt hefur verið hvatt til samstöðu um hagsmunamál stangveiðimanna og vinsamlegra samskipta þeirra í milli. I þessu tölublaði er sagt frá fundi, sem stjórn L.S. gekkst fyrir 31. janúar s.l., en þar komu saman fulltrúar þeirra aðila, sem láta sig laxveiðimál varða, veiðimanna og veiðiréttareigenda, fiskifrceðinga og annarra framámanna í laxeldismálum, sérfrceðinga í fisksjúkdómum og fleiri. T ilefni fundarins var meðal annars sú hcetta, sem villtum laxastofnum í íslenzkum ám er nú talin stafa af stórauknu fiskeldi og hafbeit. Reynsla Norðmanna í þessum efnum hlýtur að vera okkur alvarlegt umhugsunarefni, en þó virðist nokkurt 4 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.