Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 9

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 9
andvaraleysi hafa ríkt, og vera jafnvel ríkjandi enn, í þessum málum hér á landi. Þetta gceti e. t. v. stafað af því, að sérfrceðingar okkar eru ekki á einu máli um það, hve hcettan sé mikil og hve róttcekar varnaraðgerðir þurfi hér til að koma. En einnig má benda á það sambandsleysi, sem löngum hefur verið á milli þeirra aðila, sem að ofan voru nefndir. Hér hefur því miður viðgengizt alltof lengi, að hver sé að bauka í sínu horni, þegar laxveiðimál eru annars vegar. Stjórn L.S. sýndiþvílofsvert framtak, þegar hún kom á fyrrgreindum fundi, og þyrfti að verðaframhald á. Jafnvel mcetti hugsa sér að stofna umrceðuhóp með fulltrúum allra þeirra, sem láta sig laxveiðimálin varða, og kcemi hann saman reglulega og hvencer sem tilefni gcefist, til að fylgjast með þróun mála og láta í Ijósi álit sitt. A áðurnefndum fundiL.S. fluttu fiskifrceðingarnir Jón Kristjánsson og Tumi Tómasson framsöguerindi, sem birtast hér í blaðinu ásamt tveim greinum eftir norska erfðafrceðinginn Skjervold. Tumi skrifar um þau áhrif, sem ádráttur hefur á laxastofna ánna, og þá einnig um ceskilegan fjölda hrygningarlaxa í hverri á, en þetta hefur verið mjög til umrceðu nú síðari árin. Greinar Jóns og Skjervolds fjalla einkum um þá hcettu, sem laxinum er búin með blöndun stofna. I síðasta hefti Veiðimannsins var grein um þetta efni eftir Arna Isaksson veiðimálastjóra, og önnur eftir Sigurð Guðjónsson fiskifrceðing í blaðinu þar á undan. I þessum skrifum samanlögðum mun flest koma fram, sem máli skiptir um þann vanda, sem heitast brennur nú á okkur í laxveiðimálunum. Af öðru efni þessa tölublaðs er sérstök ástceða til að nefna grein Arna Erlingssonar kennara á Selfossi, sem fjallar um upphaf stangveiðinnar í Arnessýslu. Arni hefur lagt mikla vinnu í að safna gögnum fyrir þessa ritgerð og hefur með því vafalaust forðað ýmsum gömlum fróðleik frá því að glatast fyrir fullt og allt. Hann hefur aflað upplýsinga hjá gömlum mönnum austanfjalls og viðað að sér skjalfestum og áður óbirtumjafnt semprentuðum heimildum um efnið, og einnig leitað fanga út fyrir landsteinana. Þá hefur hann grafið upp gamlar, sögulegar myndir, sem birtast hér á prenti í fyrsta sinn. Einhvern tíma hlýtur að koma að því, að rituð verður saga stangveiðinnar hér á landi. Þá mun framtak á borð við það, sem Arni Erlingsson hefur sýnt, verða ómetanlegt. Alla tíðfráþví að Veiðimaðurinn hófgöngu sína hefur verið lögð á það áherzla að birta í blaðinu sögulegan fróðleik um stangveiðina hér á landi. Hefði efni af því tagi þógjarnan mátt vera meira í blaðinu. Er hér með skorað á þá, sem búa yfir gömlum fróðleik um veiðiskap í ám okkar og vötnum, að skrifa Veiðimanninum og koma þannig í veg fyrir, að merkilegar heimildir verði gleymskunni að bráð. Þetta vceri hvergi betur geymt en hér í blaðinu, sem eftir ncestum hálfrar aldar göngu er helzta heimildarrit okkar um veiðimál á Islandi. Þegar þetta blað kemur út, verður farið að styttast í laxveiðina. Spáð er góðum laxagöngum í árnar, og má því búast við ágcetri veiði, ef veðurskilyrði verða góð og hcefilegt vatn í ánum. Veiðimaðurinn flytur lesendum sínum beztu óskir um Gleðilegt sumar. M.Ó. VEIÐIMAÐURINN 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.