Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Síða 24

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Síða 24
getað verið komið annars staðar frá en frá gestum Hr. Hogarths sem höfðu þá gjarn- an bækistöð að Efribrú og höfðu þegar hér er komið sögu veitt í Soginu a.m.k. í þrjá áratugi eins og hér hefur verið rakið. Heimildir: Aberdeen Daily Joumal. 156. árg., 27. júlí, Aberdeen, 1903. Afsals- og veðmálabækur Ámessýslu. (Varðveittar á Þjóðskjala- safni og á skrifstofu Ámessýslu). Anderson, Charles H.J. Framandi land. Dagbókarkorn úr ís- landsferð 1863. Reykjavík, Örn og Örlygur, 1984. Árni Magnússon, Páll Vídalín. Jarðabók. Annað bindi. Árnes- sýsla. Hið íslenzka fræðafjelag, Kbh. 1918-1921. Bjöm Blöndal. Vötnin ströng. Reykjavík, Setberg, 1972. British Parliamentary Papers. Reports from Select Committees on the Salmon Fisheries with Minutes of Evidence. Appendix and Index. Fisheries 2, (bls. tal sést ekki í afriti). Shannon, Irish Uni- versity Press, 1968. British Parliamentary Papers. Reports from Select Committees on the Salmon and Sea Fisheries of the United Kingdom with Minut- es of Evidence and Appendices 1805-33. Fisheries 1, bls. 328-331. Shannon, Irish University Press, 1970. Browne, Ross J. íslandsferð J. Ross Browne 1862. Reykjavík, Hildur, 1977. Daníel Daníelsson. í áföngum. Endurminningar. Reykjavík, Stein- dórsprent, 1937. Gísli Guðmundsson frá Björk. Ömefni í landi Kaldárhöfða. Óprentað handrit í eigu Óskars Ögmundssonar, Kaldárhöfða. Guðmundur Daníelsson. Vöm og veiðimenn. Uppár Ámessýslu. Reykjavík, GuðjónÓ, 1970. Jón Bachmann. „Klausturhóla- og Búrfellssóknir“. Ámessýsla. Sýslu- og sóknarlýsingar 1839-1843. (Hið Islenska Bókmennta- félag). Reykjavík, Sögufélag, 1979. Jón Helgason. Hundrað ár í Borgamesi. Reykjavík, Iðunn, 1967. Jón Jónsson. Jóns saga Jónssonar. Reykjavík, ísafoldarpr., 1968. Jón Pálsson. Austantórur I. Reykjavík, Víkingsútg., 1945. Jón Ögmundsson. Dagbók. (I vörslu ekkju hans, Þómnnar Gísla- dóttur). Kolbeinn Guðmundsson. Bréf til Áma í Alviðru. 1964. (Afrit Gísla Guðmundssonar frá Björk; í eigu Óskars Ögmundssonar, Kald- árhöfða). Kristján Eldjám. Kuml og hauglé. Ur heiðnum sið á íslandi. Reykjavík, Norðri, 1956. Lúðvík Kristjánsson. Úr heimsborg í Grjótaþorp. Æfisaga Þorláks Ó. Johnsen. Fyrra bindi. Reykjavík, Skuggsjá, 1962. Sigurður Þorsteinsson. Gamalt og nýtt. Minningarþættir, sögu- brot og bersögli. Reykjavík, ísafoldarpr., 1948. Sunnlenskar byggðir III. Búnaðarsamband Suðurlands, 1983. The tourist in Iceland. 1. árg. 1. tbl. (útg.: Þorlákur Ó. Johnson og Bjöm Jónsson), Reykjavík, 1892. Þjóðólfur. 29. mars 1858. Þjóðólfur. 4. ágúst 1858. Þjóðólfur. 10. maí 1860. Þjóðólfur. 26. janúar 1861. Þjóðólfur. 18. júní 1862. Auk þess þáði höfundur fróðleik um efnið af ýmsum kunnugum. Þeir em helstir: Guðmundur Kolbeinsson frá Úlfljótsvatni (f. 1899 d. 1987). Kjartan Ögmundsson (f. 1919), bifreiðarstjóri, Háengi 4, Selfossi. Óskar Ögmundsson (f. 1923), bóndi Kaldárhöfða. Úrvalsvöölur. Sérsaumaðar ef óskaö er. EINKAUMBOÐ I. Guðmundsson & co hf. Símar: 24020/11999. JAMES-SCOTT Fæst í næstu sportvöruverslun 20 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.