Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Page 29

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Page 29
hverjum mönnum, sem keyra um landið á tankbíl og bjóða bændum offjár fyrir góðar hrygnur, og bændur gera sér lítið fyrir, draga á ána og hirða eins margar hrygnur og þeir geta náð, en skila öllum hængunum aftur til síns heima! Svona eru sögurnar, sem berast okkur til eyrna, og því spyrjum við, er þetta allt með felldu, erum við ekki að ganga allt of langt í því sem kallast grisjun ánna, og hver getur sagt til um það, hvað hver á þolir mikla blóðtöku? Og þá erum við komnir að kjarna máls- ins, og við bjóðum velkominn, til þess að upplýsa okkur leikmennina um þennan málaflokk, Tuma Tómasson, ílskifræðing. VERNDUM FISKSTOFNA í ÁM OG VÖTNUM LANDSINS Með sigurbros á vör heldur Guðmundur B. Olafsson á30 punda hcengnum, sem hann veiddi íDalsárósi í Víðidalsá 10. ágúst ífyrrasumar, enda engin furða, því að þetta var stcersti lax á stöng hér á landi árið 1986. Eins og sagt var frá í síðasta hefti Veiði- mannsins tók viðureignin hvorki meira né minna en 4 klst. og 40 mtn. og endaði niðri á Skipstjórabreiðu, um 300 m neðan við Dalsárós- inn. Þessi 105 sm langi bolti tók rauða Frances nr. 10. Eins og sjá má á myndinni er hann leginn og hefurþvíver- ið eitthvað yfir 30 pund ný- genginn. Ljósm. NN. VEIÐIMAÐURINN 25

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.