Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 63

Veiðimaðurinn - 01.04.1987, Qupperneq 63
Glæsileg árshátíð SVFR Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur, sú 43. í röðinni, var haldin í Súlnasal Hótel Sögu 6. febrúar s.l. Var þetta hin glæsileg- asta samkoma. Ólafur H. Ólafsson, formaður skemmti- nefndar, setti hátíðina, en síðan tók Ragnar Halldórsson við veizlustjórn. Þá flutti Jón G. Baldvinsson, formaður SVFR, ávarp. Steingrímur Hermannsson og frú voru meðal heiðursgesta. Flutti Steingrímur snjalla ræðu, sem hlaut mjög góðar undir- tektir. Steingrímur Hermannsson flutti rceðu. s-ljósmyndir. Næst fór fram afhending verðlauna fyrir stærstu laxana, sem veiddust á vatna- svæðum SVFR á s.l. sumri, og stjórnaði Rósar Eggertsson, formaður bikarnefndar, þeirri athöfn. Skemmtiatriði önnuðust Ríó-tríóið, Laddi og félagar og hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. í vísubotnakeppni var lagður fram þessi fyrri partur, sem prentaður var á matseðil- inn og gerður af Rafni Hafnfjörð: / borgarinnar bláu strengjum bregðum við á leik. Fjöldi botna barst dómnefndinni, sém úrskurðaði, að Sveinn Snæland bæri sigur úr býtum, en hann botnaði á þessa leið: Hyljina með flugu flengjum, fjaðrar stöngin keik. Um miðnætti var dregið í happdrætti með fjölda góðra vinninga, en síðan var dansinn stiginn til kl. 3. cV Ingvi Hrafn fékk hetjuverðlaun Á árshátíð SVFR í febrúar voru veitt í þriðja sinn svokölluð „Footloose“ verð- laun, en þau hlýtur sá veiðimaður, sem öðrum fremur hefur sýnt sérstakt vilja- þrek með því að fara til veiða þrátt fyrir líkamlega erfíðleika. Fyrir tveim árum fékk Ólafur H. Ólafs- son verðlaunin, en hann mætti á árbakkan- um með annan gangliminn í gipsi og veiddi eins og ekkert væri. I fyrrafékk Steingrím- ur Hermannsson þessi verðlaun. Hann hafði líka stundað veiðarnar í gipsi. Það var Ingvi Hrafn Jónsson, sem hreppti „Footloose“ verðlaunin að þessu sinni. Þegar leið að veiðitíma í fyrra, hafði Ingvi Hrafn legið á sjúkrahúsi vikum sam- an, en lét það ekki aftra sér frá að fara í Norðurá í byrjun júní, eins og ráðgert hafði verið, þó að hann væri þá engan veginn orðinn heill heilsu. Verðlaungripurinn er geysistór fluga, sem Jónas Jónasson hnýtir. VEIÐIMAÐURINN 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.