Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Blaðsíða 20

Veiðimaðurinn - 01.11.2008, Blaðsíða 20
Þessi stórlax mældist 103 sentimetrar. Veiðimaðurinn var Guðmundur V. Guðmundsson. FLEIRI STÓRLAXAR ÚR LAXÁ í AÐALDAL / Ijúníhefti Veiðimannsins 2006 birtist listi yfir veidda stór- laxa á íslandi. Hinum kunna veiðimanni Ólafi Stefánssyni á Akureyri fannst vanta talsvert upp á að listinn væri tæmandi sérstak- lega varðandi stóra laxa sem veiðst hafa í Laxá í Aðaldal. Ólaf- ur tók sig því til og sendi Veiðimanninum lista yfir laxa 30 pund og yfir sem hann veit til að hafi veiðst í Laxá. Þess má geta að nú hefur verið veitt og sleppt í Aðaldal- num í þrjú ár og binda menn miklar vonir við að sú ráðstöfun verði til að bjarga rómuðum stórlaxastofni Drottningarinnar. Til mikils er að vinna að þessir höfðingjar fari aftur að sýna sig í ánni. Reyndar vilja menn meina að slíkir fiskar syndi enn upp ána sína og sjáist á hverju sumri. Hins vegar hefur ekki veiðst slíkur fiskur í Laxá síðan 1974 þegar Kolbeinn Jóhannsson fékk 30 punda fisk á spón á Breiðunni neðan Æðarfossa. 20 11'08
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.