Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Síða 20

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Síða 20
Garðabær VETRARLEIKIR í MÓTUÐU UMHVERFI Hvaða leikir eru vetrarleikir? f úthafsloftslagi eins og hér á landi er tiltölulega lítill árstíðamunur á veðráttu, miðað við hnattlegu. Munur á sumri og vetri kemur fyrst og fremst fram í lengd sólargangs, og að sjálfsögðu er ekki sama hvort hitastigið er um frostmark eða um eða yfir 10 gráður. Hér verður þó aldrei óþægilega heitt, og langar frosthörkur eru sj aldgæfar. Einkennast leikir okkar og útivera því af mikilli hreyfingu, t.d. bolta- og hlaupaleikjum, göngu- og reiðtúrum. Þegar talað er um vetrarleiki, detta manni fyrst í hug skíði, sleði, snjóþota, skautar, snjókarl og snjóhús. Við nánari íhugun kemst maður þó að því að hitastig um eða undir frostmarki er algjör forsenda fyrir slíkum leikjum. Dagar meðjafnföllnum snjó eða froststillum og sólskini eru sennilega álíka sjaldgæfir og sólbaðsdagar sumarsins. Eftir standa allir hinir dagamir með umhleypingum, skafrenningi, slabbi og slyddu. Þá daga er líka leikið sér, og þeir leikir eru því líka vetrarleikir. í eftirfarandi máli er að finna hugleiðingar um hvemig viðgetum bætt útivistarsvæði bæjanna með vetramotkun. Opin svæði til útivistar. Bæir á íslandi hafa flestir þá sérstöðu 18 að í nágrenni þeirra er stórbrotin náttúra, öllum aðgengileg. Á þessum svæðum em óteljandi möguleikar á útivist allan ársins hring, svo sem náttúruskoðun, hestamennsku, veiði, berjatínslu og skíðaiðkun. Þessa útivist stunda bæjarbúar aðallega um helgar allan ársins hring, og á björtum sumarkvöldum. Eftir því sem bæimir stækka, fjarlægjast þessir möguleikar, og þörfin fyrir sérstaklega skilgreind útivistarsvæði innan byggðareykst. Þessum svæðum er ætlað að sinna daglegum þörfum bæjarbúa fyrir hreyfingu, leik og hvíld, varðveita landslagssérkenni og deila byggð í einingar. Algengt er að svæðin em fyrirliggjandi samkvæmt aðalskipulagi, en hafa ekki fengið nauðsynlega meðhöndlun í takt við uppbyggingu bæjarins. Þetta hefur þó víða breyst til batnaðar hin síðustu ár. Böm leika sér nú sem fyrr, og á upplýsingaöld verður vart við síaukinn áróður fyrir útivist og heilsurækt allra aldursflokka. Við skipulag bæja verður því æ brýnna að meta landkosti til útivistar til jafns við aðra þætti skipulags. Bestu og ódýrustu útivistarsvæðin eru náttúruleg svæði sem draga fram landslagssérkenni staðarins, en bjóða jafnframt upp á mm ARKITEKTÚR OG SKIPULAG ■■■■■■■ j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.