Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 45

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 45
Raðhús viðHvassaleiti 101 -113. og óneitanlega var Gunnar boðberi hugmynda sem ekki áttu upp á pallborðið hjá öllum. Öll erum við böm okkar tíma og vinnum okkar verk innan þeirra takmarka sem nútíminn og framtíðin, eins og við skynjum hana, marka. Þau gildi sem við tökum mið af breytast stöðugt og enginn veit fyrirfram hvemig framtíðin mun dæma okkar verk. Gunnar Hansson hafði þá gæfu til að bera að geta komið mörgum hugmyndum sínum um íslenska byggingarlist til framkvæmda. Fyrir það getum við verið honum þakklát. Allt of oft skortir okkur kjark, áræði og fylgni til þess að berjast fyrir því sem við trúum á. Það er aðalsmerki hverrar listgreinar og ekki síst byggingarlistarinnar að taka öllum nýjum hugmyndum, ræða þær og láta á þær reyna. f fáum löndum erþetta mikilvægara en hér á íslandi, þar sem ekkert er auðveldara en að byggja fflabeinsturn og láta eins og umheimurinn sé ekki til. í hvert skipti sem við byggjum slíkan turn komum við samt í veg fyrir að íslensk byggingarlist hljóti nauðsynlega næringu. Allt of fáir íslenskir arkitektar áttu þess kost að skiptast á skoðunum við Gunnar Hansson, deila með honum hugmyndum og læra af því sem hann hafði að miðla á meðan hans naut við. Af þeim byggingum sem hann lét eftir sig getum við hins vegar lært margt. Gestur Ólafsson 43 ARKITEKTUR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.