Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Page 53

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Page 53
Nesjavallarveita. jarðhitann til snjóbræðslu og slíkrar umhverfishitunar. Það hófst í mjög litlum mæli fyrir nokkrum áratugum, en vex nú mjög hratt. Umhverfishitun má skipta í tvo flokka eftir uppruna: A. Nýting afrennslisvatns B. Hitun með framrennslisvatni I flokki A er nýting á afrennslisvatni frá einstökum húsum. Þetta er, samkvæmt núverandi gjaldskrá H.R., ókeypis varmi og er sjálfsagt að húseigendur nýti sér þessi fríðindi. Það gera þeir einnig í miklum mæli og er hitun í heimkeyrslum að næstum hverju nýju einbýlis- og raðhúsi í dag. Þetta er að mestu leyti nýting á varma, sem annars væri ekki nýttur, og gefur óverulega aukningu á varmatöku úr jarðhitasvæðum. Um flokk B, hitun með framrennslisvatni, gildir nokkuð annað. Þó stofnkostnaður sé litlu meiri en fyrir flokk A, er annað að segja um reksturinn. Reynslan sýnirað varmakostnaður við snjóbræðslu erum eða yfir 300 krónur á fermetra á ári. Heildarrekstur á snjóbræðslu fyrir eitt bílastæði kostar því um 10.000 krónur ár ári. Þetta er verulega hærri kostnaðu en fyrir gömlu snjómokstursaðferðina. Þetta er bein viðbót við varma- töku úr jarðhitasvæðunum og jafnvel aukning á notkun olíu. Einnig er til sambland af þessum tveim flokkum, þ.e. hitun með afrennslisvatni með viðbót frá frumorku. ARKITEKTÚR OG SKIPULAG ■■ 3. Framtíðin. Þegar hugað er að nýtingu jarðhita verður að gera sér grein fyrir eðli hans. Hann er orka, sem hægt er að geyma. Sá varmi, sem ekki er notaður í dag, er til reiðu á morgun eða næsta ár. Þettaeröfugt við vatnið, sem ekki ernýtt ívatnsaflsstöðinni og rennur til hafs, engum til gagns. Jarðhitasvæði er eins og náma, en þó er yfirleitt gert ráð fyrir einhverju innstreymi í það. Tímabundin ofnýting á jarðhitasvæði getur skemmt það með innrennsli kalds grunnvatns. Það minnkar verulega þá heildarorku, sem hægt er að nýta úr svæðinu. Við verðum því að fara vel með jarðhitasvæðin okkar og stefna að langtímanotkun þeirra. Við skulum vona að við séum ekki síðasta kynslóð, sem nýtir þau. Hér að ofan hefur verið sýnt fram á að ekki verður á næstunni nein orka, sem selja má með niðursettu verði. Kostir til nýtingar varma til umhverfis eru margir. Nú er hann notaður til að hita heimkeyrslur að húsum, gangstéttiroggötur. En möguleikarnireru fleiri. Hægterað nefna vistgötur, göngugötur, leiksvæði, skokkbrautir og torg. En hér er rétt fyrir mig að hætta, það eru aðrir, sem taka við og hanna og framkvæma draumana. En það verður að velja svæðin vel, þvíorkan er ekki ótakmörkuð. Hreinn Frímannsson 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.