Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Síða 72

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Síða 72
SKÍÐA- OG FERÐAMIÐSTÖÐ, BLÁFJÖLLUM SKÍÐA OG FERÐAMIÐSTÖÐ f BLÁFJÖLLUM. Asíðari árum hefur skíðaíþróttin stóraukið fylgi sitt á Islandi, jafnframt því sem skíðaaðstaða hefur stórbatnað. I nágrenni Reykjavíkur er helst að nefna skíðasvæðið í Bláfjöllum, sem Reykjavíkurborg og nokkur önnur sveitar- og bæjarfélög hafa byggt upp á skömmum tíma. Einnig skal nefna skíðasvæðið í Skálafelli, sem er frábært skíðaland með lyftukosti er aukist hefur mjög hin síðari ár. Þjónusta á skíðasvæðunum er fyrir hendi og fullnægir þeim kröfum sem fólk gerir þegar um dagsferð er að ræða. En hverjir eru möguleikarnir fyrir hinn almenna borgara, er óskar að gista yfir helgi eða lengur? Fyrir þann sem ekki er í skíðafélagi eru valkostir þröngir, a.m.k. í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Markmið. Markmið með verkefninu var að auka möguleika á gistiaðstöðu og á „skíðafríi” á Islandi, aðstöðu sem allir gætu notið, án kröfu um félagsskap í einu eða öðru félagi. Skíða/Ferðamiðstöðin, sem ég hef valið að kalla staðinn, skyldi vera opin jafnt sumar sem vetur. Að vetri aðallega með skíðafólk í huga. A sumrin mætti reka staðinn sem ferðamiðstöð (hótel), með dvalaraðstöðu fyrir fólk sem njóta vill útivistar, hvílast, eða stunda böð og æfingar sem miðstöðin gefur kost á. Möguleiki væri að „eldri borgarar” nytu þama hvíldar og hressingar á sumrin. Einnig gætu útreiðar/hestamennska auðgað sumaraðstöðu staðarins. Húsið stæði opið til ráðstefnu- og fundarhalds jafnt vetur sem sumar, og gæti þetta orðið kærkomin aðstaða fyrir íþróttafélög sem og önnur félög. Hin núverandi þjónustumiðstöð skyldi áfram gegna sínu hlutverki. Val staðar/staðsetning. Staðarval skíðamiðstöðvarinnar í Bláfjöllum á rætur að rekja til nálægðar staðarins við höfuðborgarsvæðið. Svæðið er í eigu og undir stjóm borgar og sveitarfélaga, er móta grundvöll að rekstri staðarins í þágu almennings. Staðurinn býr yfir náttúrufegurð og athyglisverðir hellar og eldgígar eru á svæðinu. Stabarval bygginga. Island er þekkt fyrir óstöðugt veðurfar. Mikilvægt er að hafa það í huga þegar mannvirki sem skfðamiðstöð er hannað. Markmið mitt var að mynda þyrpingu húsa þar sem samspil landslags, umhverfis og hinna veðurfarslegu skilyrða erí hávegum. Skíðastaðurinn mótast af nokkrum sjálfstæðum byggingum, þ.e. 70 2 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.