Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 88

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Blaðsíða 88
GREIÐSLU- ERFIÐLEIKAR HÚSBYGGJENDA OG IBUÐARKAUPENDA Margir þeirra, sem byggt hafa íbúðarhúsnæði eða keypt á síðustu árum, þekkja hvað það er að lenda í greiðsluerfiðleikúm; að eiga ekki fyrir afborgunum lána og þurfa að taka lán til að greiða af eldri lánum. HELSTU ÁSTÆÐUR Ástæður greiðsluerfiöleikanna hafa verið margvíslegar. Sumir gátu ekki séð vandann fyrir. Áætlanir þeirra brugðust vegna aðstæðna sem þeir réðu ekki við. Allt of margir hefðu hins vegar getað séð erfiðleika sína fyrir. BYRJAÐ Á ÖFUGUM ENDA Stór hópur hefur lent í greiðsluerfiðleikum vegna byggingar eða kaupa sem ákveðin voru áður en þeir fengu svar við umsókn sinni um lán frá Húsnæðisstofnun. Þetta heitir að byrja á vitlausum enda. Það er frumskilyrði, að þeir sem þurfa lán hjá stofnuninni, taki ekki ákvarðanir um byggingu eða kaup fyrr en þeir hafa fengið senda tilkynningu um afgreiðslutíma láns („lánsloforð"). LIFAÐ UM EFNI FRAM Margir hafa einnig lent í greiðsluerfiðleikum vegna þess að þeir byggðu eða keyptu allt of stórt eða dýrt húsnæði. Sumir virðast halda að málin bjargist af sjálfu sér. Sú er sjaldnast raunin, því miður. Það er liðin tíð að það borgi sig að skulda. Láttu það ekki henda þig, að eyða mörgum árum ævi þinnar í erfiðleika og áhyggjur af íbúðarkaupum eða byggingu sem þú ræður engan veginn við. FÓLK HEFUR MISST ALEIGU SÍNA VEGNA ÞESS AÐ ÓSKHYGGJAN EIN FÉKK AÐ RÁÐA. ÞAÐ ER EKKI EFTIRSÓKNARVERT. ffi' RÁÐGIAFASTÓÐ VSJL húsnæðisstofnunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.