Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Page 91

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1989, Page 91
DAGSKRA. MAÍ. 6.-13. - Sýning á vegum sýningarráðs og A.Í., þarsem félagsmönnum gefstkosturáað sýnahugverk sín. Sýnt verðuríÁsmundarsal, í salnum, á göngum og í gryfjunni eftir því sem aðstæður leyfa. Útbúnir verða ákveðnirreitir til frjálsra afnota fyrir félagsmenn. í tengslum við sýninguna verður haldin „Workshop" þar sem nokkrir arkitektar komi saman til þess að leysa ákveðið verkefni. JÚNÍ. - Samnorrænn stjómarfundur þar sem stjórnir Norrænna arkitektafélaga koma saman. - Vettvangsferðir á vegum A.í og Borgarskipulags Reykjavíkur. Almenningi er boðið upp á skoðunarferð um eldri og nýrri hverfi borgarinnar með leiðsögumanni. JÚLÍ. 9.-13 - Málþing samtaka kennara í arkitektúr austan (EAAEj og vestan (ACSA) með þátttöku A.í. Þingið verður haldið í Odda.húsi HÍ dagana 6.-9 júlí. Menntamálaráðherra verður vemdari málþingsins. SEPTEMBER. - Sýning á verkum Gunnlaugs Halldórssonar arkitekts. Hann var einn af frumkvöðlum „funksjónalisma“ á íslandi og heiðursfélagi í A.í. Gunnlaugur yrði 80 ára á þessu ári. OKTÓBER. 7. - Opinn kappræðufundur um gömlu höfnina í Reykjavík og tengsl hennar við miðbæ Reykjavíkur. Fundurinn verður haldinn í samvinnu við samtökin Gamli Miðbærinn og opinn öllum. NÓVEMBER. 18. og 19 - Ráðstefna innan A.í. fyrir félagsmenn um stöðu íslenskrar byggingarlistar eftir 50 ár. Hvað hefur áunnist, er til séríslenskur arkitektúr, hvert stefnir? Ráðstefnan verður haldin í Ásmundarsal. - Hugmyndasamkeppni fyrir félagsmenn um efnið: Húsið í landslagi. Samkeppnin er frjáls þannig, að þátttakendur geta sjálfir valið landslag og mannvirki. Hún verður opnuð í lok mánaðarins og skiladagur er mánudagur 19. mars. 1990. DESEMBER. - Viðurkenning fyrir íslenska byggingarlist, veitt í fyrsta skipti á 50 ára afmæli A.í. Arkitektafélag íslands veitir viðurkenningu fyrir mannvirki sem er verðugt framlag til byggingarlistar í landinu. Þess háttar viðurkenning verður fastur viðburður í starfsemi félagsins á komandi árum. VERÐLAUNASAMKEPPNI UM VEGGSPJALD í tilefni af 50 ára afmæli Arkitektafélags íslands var efnt til Fyrstu verðlaun hlaut Guðmundur Bogason. Dómnefnd skipuðu Jes verðlaunasamkeppni meðal nemenda á 2. námsári í grafískri hönnun EinarÞorsteinsson, SigurðurÖm Brynjólfsson og Bjami Daníelsson. í Myndlista- og handíðaskóla íslands. Verðlaunatillaga Guðmundar Bogasonar er á næstu síðu. ARKITEKTUR OG SKIPULAG 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.